SELDUR
Posted: 07.okt 2014, 21:39
Ég er með Vitöru sem ég þarf að selja. Bíllinn er ekinn aðeins um 167þúsund km og er 96 módel. Í honum er 2.0 lítra vél sem skilar aflinu frá sér í gegnum sjálfskiptingu. Rafmagn er í rúðum, samlæsingum og að auki er bíllinn með sætishitara og dráttarbeisli. Þetta er mjög þéttur og góður bíll og lítur vel út. Sílsar og botn eru í lagi og var hann skoðaður athugasemdalaust 15 í sumar. Bíll sem á nóg eftir. Ásett verð er 340 þúsund en fer lægra í staðgreiðslu. Ef áhugi er á bílnum næst í mig í síma 8654407 rottinn@gmail.com eða ep hér. Skoða skipti á vélsleða eða fjórhjóli