Síða 1 af 1

Suzuki Vitara

Posted: 29.okt 2014, 14:31
frá HaukurB
Suzuki vitara
Árger: 1999
Akstur: 122.xxx km
Vél: 1600cc
Eldsneiti: Bensín
Skoðun: Er með 15 miða, númer endar á 6
Skipting: Beinskiptur
Tímareim: Skipt var um tímareim í 84.xxx km
Aðeins 4 eigendur og ég kaupi bílinn í lok 2011.

Skipt var um allt í bremsum í sumar, ásamt því að skipt var um púst.

Image
Image

Hann er á lélegum sumardekkjum, en ég á til góð nagladekk á felgum sem fara undir í kringum mánaðarmót (báðir dekkjagangar á felgum og fylgja með).

Skoða skipti á Jimny eða Vitara á 33" dekkjum í góðu standi eða á öðrum á 35"-38" dekkjum í góðu standi á svipuðu verði (get borgað smá með fyrir réttan bíl).

Ásett verð: 490.000 kr (skiptiverð)
Fer á 400.000kr staðgreitt!

Ég kíki reglulega hingað inn þannig það er hægt að spurja mig að ýmsu hér, annars er alltaf hægt að hringja.
S: 845-0434, ef ég svara ekki sendið þá sms og ég hringi þegar ég get.
-Haukur