Síða 1 af 1

SELDUR

Posted: 07.okt 2014, 14:11
frá atligeysir
Ætla að leyfa þessum að hanga inni.

Jeep Cherokee.
1994 árg.
2.5 lítra, 4 strokka bensín mótor.

Jeep Cherokee XJ
árgerð 1994 - Skoðaður 2015
Keyrður 259.000km - Tímakeðja - Ný smurður og ný kerti.
2500cc Bensin 130hp.
Beinskiptur. AX-5 kassi.
4x4 - millikassi, er í afturdrifi í venjulegum akstri. Hátt og lágt drif.
Svartur.
Er á 38" AT Dekkjum, misslitin en ekki fúin.

Uppl:
Ný stýrisdæla
Kastarar að framan, gulir. Veit ekki meir um þá.
Litlir kastarar/þokuljós að framan líka.
Leðruðframsæti, rafdrifin og hálfleðraður afturbekkur.
Alpine geislaspilari með AUX tengi.
Nýir Blaupunkt framhátalarar.
K&N loftsía.
Nýjar jarðtengingar.


Myndir:
(Ef þið klikkið á myndina að þá kemur hún upp stærri ) :-)

Image

Image

Image

Image

Image


Seldur


Atli Þór
846-1323
atligeysir@gmail.com

Re: Jeep Cherokee (XJ) 38" - 390 þúsund!!

Posted: 07.okt 2014, 18:29
frá atligeysir
Bíllinn stendur mér í 300 þúsund og planið er að fara ekki mikið undir það!

Er búinn að kaupa annan bíl og því þarf að losa um þennan.
Ný mótstaða í miðstöðina fór í bílinn áðan og stýrið rétt af eftir track bar skiptin.

Það helsta sem mætti setja út á bílinn er afturfjöðrunin, það þarf að setja í hann aðeins lengri samsláttarpúða.
Einnig fylgja með góðar fjaðrir.

Hægt að kaupa allt í þennan bíl á mjög hagstæðu verði hjá Bílabúðinni H. Jónsson á Smiðjuveginum.

Re: Jeep Cherokee (XJ) 38" - 390 þúsund!!

Posted: 07.okt 2014, 21:42
frá KjartanBÁ
Er nokkuð hægt að fá betri myndir af grindinni á toppnum og aftursætin?