Síða 1 af 1

Óe 38" jeppa í skiptum fyrir Subaru Legacy 2006

Posted: 08.sep 2014, 10:55
frá Dammi
Er með Subaru Legacy 2006 mdl (seint á árinu 2006 þannig að hann er með 2007 lúkkinu) ekinn 90þ km.skipt um tímareim og vatnsdælu í 84500 km. Er á 17" álfelgum með góðum sumardekkjum smá nudd rispa æa fram og aftur stuðurum. Langar að athuga hvort að einhver eigi breyttan jeppa handa mér í skiptum.

Ódýrari eða slétt skipti. ásett verð 1500þ

Eingöngu bílar í toppstandi og vel með farnir bílar koma til greina.
spenntastur fyrir patrol

Re: Óe 38" jeppa í skiptum fyrir Subaru Legacy 2006

Posted: 13.sep 2014, 18:25
frá Dammi

Re: Óe 38" jeppa í skiptum fyrir Subaru kominn á jeppa. má eyða

Posted: 25.sep 2014, 23:19
frá Dammi
má eyða