Síða 1 af 1

Suzuki Vitara JLX 33" '95

Posted: 08.aug 2014, 14:41
frá tinni77
Er með til sölu:

*Suzuki Vitara JLX
*Árg '95
*Skoðaður 15 (þarf ekki að fara aftur fyrr en í ágúst 2015)
*2 dyra (Léttari og sprækari)
*33" BFGoodrich (Bestu 33" að mati flestra)
*15"x10" White Spoke felgur
*G16B DOHC mótor 1.6 (Besti Vitara-mótorinn segja Suzukipervertar)
*BSK (RWD/4WD Hi/4WD Lo)
*Lokur að framan
*Fullbreyttur og breytingaskoðaður (33" breyting)
*Brettakantar
*60mm boddíhækkun
*Bensínbrúsagrind á skotthlera
*Drullusokkar
*Rafmagn í rúðum
*Pioneer geislaspilari
*Nýlegt pústkerfi
*Nýir sílsar báðu megin (Eru götóttir í flestum þessum bílum)
*Grindin stráheil
*Dráttarkúla
*Álstigbretti
*Ný framrúða og þurrkublöð

Image

Image

Image

Gallar: Smá beygla á toppi, ekki sá fallegasti hvað varðar ryð en miikið er hann góður!

Ásett 280 þús

S:856-4871, svara ekki smsum og einhverju drasli.
Kv Tinni.

Re: Suzuki Vitara JLX 33" '95

Posted: 14.aug 2014, 22:47
frá Orm
vultu skipti toyota corolla 98?

Re: Suzuki Vitara JLX 33" '95

Posted: 15.aug 2014, 11:43
frá dadilegend
taka 4x4 bsk forester uppí ?

Re: Suzuki Vitara JLX 33" '95

Posted: 18.aug 2014, 20:47
frá sigmarpals
er hann en til sölu?