Síða 1 af 1

4runner verkefni til sölu

Posted: 07.aug 2014, 15:26
frá Hjörvar Orri
Þessi gæðamoli er búinn að vera í minni eigu í þrjú ár og er því miður til sölu vegna tímaskorts. Bíllinn er ‛95 árgerð, knúinn af 1kz mótor og ekinn 250000 km.

Hann er á góðum 38“ ground hawg, 12“ breiðum felgum með 100 mm backspace. Hann er loftlæstur framan og aftan, 8“ framdrif, lækkað hlutfall í millikassa og drifhlutföllin eru 1:5.29

Ég var byrjaður að færa afturhásingu aftar og skera úr fyrir 44“ að aftan. Þess þarfnast lokafrágangs og allur nauðsynlegur búnaður er til sem þarf til að klára það.

Möguleiki er á að láta bílnum fylgja mikið af varahlutum m.a. til að koma honum á 44“.

Áhugasamir hafa samband í einkaskilaboð eða síma 898-6183.

Re: 4runner verkefni til sölu

Posted: 07.aug 2014, 15:42
frá villi58
Hvar á landinu er bíllinn ??

Re: 4runner verkefni til sölu

Posted: 16.aug 2014, 18:13
frá Hjörvar Orri
Hafnarfirði

Re: 4runner verkefni til sölu

Posted: 24.aug 2014, 19:43
frá Hjörvar Orri
Hættur við sölu