4runner verkefni til sölu


Höfundur þráðar
Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

4runner verkefni til sölu

Postfrá Hjörvar Orri » 07.aug 2014, 15:26

Þessi gæðamoli er búinn að vera í minni eigu í þrjú ár og er því miður til sölu vegna tímaskorts. Bíllinn er ‛95 árgerð, knúinn af 1kz mótor og ekinn 250000 km.

Hann er á góðum 38“ ground hawg, 12“ breiðum felgum með 100 mm backspace. Hann er loftlæstur framan og aftan, 8“ framdrif, lækkað hlutfall í millikassa og drifhlutföllin eru 1:5.29

Ég var byrjaður að færa afturhásingu aftar og skera úr fyrir 44“ að aftan. Þess þarfnast lokafrágangs og allur nauðsynlegur búnaður er til sem þarf til að klára það.

Möguleiki er á að láta bílnum fylgja mikið af varahlutum m.a. til að koma honum á 44“.

Áhugasamir hafa samband í einkaskilaboð eða síma 898-6183.
Viðhengi
DSC00297.jpg
DSC00297.jpg (187.69 KiB) Viewed 3285 times
Picture 404.jpg
Picture 404.jpg (209.49 KiB) Viewed 3285 times




villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: 4runner verkefni til sölu

Postfrá villi58 » 07.aug 2014, 15:42

Hvar á landinu er bíllinn ??


Höfundur þráðar
Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: 4runner verkefni til sölu

Postfrá Hjörvar Orri » 16.aug 2014, 18:13

Hafnarfirði


Höfundur þráðar
Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: 4runner verkefni til sölu

Postfrá Hjörvar Orri » 24.aug 2014, 19:43

Hættur við sölu


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 25 gestir