4runner '93, 35" til sölu
Posted: 28.nóv 2010, 20:31
Til sölu 4runner V6 bensín, beinskiptur 35"
Árg. '93.
Ekinn 203.xxx þúsund.
60 mm boddýhækkun.
Klafastyrking.
Er á lítið slitnum 35" BFG MT, sem eru bæði negld og míkróskorin.
Ca. hálfslitin 35" TOYO sumardekk á felgum fylgja með.
Öflug AC dæla til að pumpa í dekk. (Rofi í mælaborði)
Prófíltengi og drullutjakksfestingar framan og aftan.
Kastarar.
3 aukaraftengi frammí og 1 í skotti (fyrir kæliboxið).
2,5" púst.
Koni demparar allan hringinn.
OME gormar.
Loftnet og lagnir fyrir GPS. VHF og CB.
Skipt um kúplingu í 130.000 km.
Skipt um tímareim í 170.000 km.
Nýr kúplingsþræll.
Nýir spindlar.
Skoðun til 04 2011.
Sami eigandi síðustu 11 ár.
Bíllinn hefur alla tíð fengið mjög gott viðhald og umhirðu. Reyklaus.
Helsti mínus: Ryð komið í 3 hurðir. að öðru leyti er þetta snyrtilegur og umfram allt duglegur jeppi.
Ásett verð: 550.000, sem er þó ekki alheilagt.
Er sjálfur að leita að 38 - 44" breyttum Patrol árg. 2000 - 2002 Ef áhugi er fyrir hendi væri æskilegt að geta sett 4runnerinn upp í og staðgreiða mismuninn.
Myndir hér: http://www.f4x4.is/index.php?option=com ... 22&t=25010
Upplýsingar gefur Sigurbjörn í síma 864-9405 eða á sighelgi@simnet.is
Árg. '93.
Ekinn 203.xxx þúsund.
60 mm boddýhækkun.
Klafastyrking.
Er á lítið slitnum 35" BFG MT, sem eru bæði negld og míkróskorin.
Ca. hálfslitin 35" TOYO sumardekk á felgum fylgja með.
Öflug AC dæla til að pumpa í dekk. (Rofi í mælaborði)
Prófíltengi og drullutjakksfestingar framan og aftan.
Kastarar.
3 aukaraftengi frammí og 1 í skotti (fyrir kæliboxið).
2,5" púst.
Koni demparar allan hringinn.
OME gormar.
Loftnet og lagnir fyrir GPS. VHF og CB.
Skipt um kúplingu í 130.000 km.
Skipt um tímareim í 170.000 km.
Nýr kúplingsþræll.
Nýir spindlar.
Skoðun til 04 2011.
Sami eigandi síðustu 11 ár.
Bíllinn hefur alla tíð fengið mjög gott viðhald og umhirðu. Reyklaus.
Helsti mínus: Ryð komið í 3 hurðir. að öðru leyti er þetta snyrtilegur og umfram allt duglegur jeppi.
Ásett verð: 550.000, sem er þó ekki alheilagt.
Er sjálfur að leita að 38 - 44" breyttum Patrol árg. 2000 - 2002 Ef áhugi er fyrir hendi væri æskilegt að geta sett 4runnerinn upp í og staðgreiða mismuninn.
Myndir hér: http://www.f4x4.is/index.php?option=com ... 22&t=25010
Upplýsingar gefur Sigurbjörn í síma 864-9405 eða á sighelgi@simnet.is