Síða 1 af 1

Óska eftir Pallbíl

Posted: 02.aug 2014, 14:53
frá Jonasthor
Óska eftir pallbíl, Helst óbreyttum á 0-600þ staðgreitt.
Til í að skoða aðeins dýrari eða upp að 1,2 en þá verður það að fara gegnum bílalán.
Helst spenntur fyrir löngum palli.


Hægt er að hafa samband við mig hér, Einning á www.facebook.com/nasithor og í síma 7762772.

Re: Óska eftir Pallbíl

Posted: 20.aug 2014, 11:20
frá atlifr
Er með Ford Ranger dísel, double cab 2006.

Ekinn rúm 220þús, 3 eigendur.
Nýlega endurnýjaðar fjaðrir og heithúðaður pallur.
Þarfnast smá lagfæringa en er skoðaður 15 og í daglegri notkun.

Getur fylgt honum pallhús sem þarf að laga og 2 nánast ný dekk.

Atli

Re: Óska eftir Pallbíl

Posted: 25.aug 2014, 11:26
frá SkuliSteinn
Er með 1999 árg af Hilux dísel SR5 á 30" sem fæst á 500 kall