Síða 1 af 1

MMC LANCER og KTM SX 400 í skiptum fyrir veiðibíl

Posted: 28.júl 2014, 19:39
frá mohawk
ktm 1.jpg
ktm 1.jpg (137.83 KiB) Viewed 410 times
ktm 2.jpg
ktm 2.jpg (127.9 KiB) Viewed 410 times
lancer 1.jpg
lancer 1.jpg (147.27 KiB) Viewed 410 times
lancer 2.jpg
lancer 2.jpg (154.72 KiB) Viewed 410 times
lancer 3.jpg
lancer 3.jpg (123.67 KiB) Viewed 410 times
ktm 1.jpg
ktm 1.jpg (137.83 KiB) Viewed 410 times
Er að leita mér að sæmilegum veiðibíl í skiptum fyrir KTM SX 400 fjógengis kross/endurohjól. Hjólið er á glænýjum dekkjum sem aldrei hefur verið keyrt á og með nýju kerti. Bíllinn þarf helst að vera dísil og ekkert verra ef hann er eitthvað breyttur. Svo er ég líka með MMC Lancer "00 Ekinn 251.000km. Skipt um tímareim í 212.000 km. Hann er beinskiptur 1300 framhj.dr. Hann er með talsverða ryðpolla á toppnum en það er einungi syfirborðsryð. Sílsar og allt undir bílnum er stráheilt. Hann er með nýjum endakút og stýrisendum og er á fínum 14" heilsársdekkjum Ballance reimin á mótornum er slitin og því juggar hann svolítið þegar hann er stopp í lausagangi. Set 300.000 á hjólið og 150.000 á bílinn bara til að hafa eitthvað viðmiðunarverð. Skoða allt. Frekari uppl. í einkaskilaboðum.