MMC LANCER og KTM SX 400 í skiptum fyrir veiðibíl
Posted: 28.júl 2014, 19:39
Er að leita mér að sæmilegum veiðibíl í skiptum fyrir KTM SX 400 fjógengis kross/endurohjól. Hjólið er á glænýjum dekkjum sem aldrei hefur verið keyrt á og með nýju kerti. Bíllinn þarf helst að vera dísil og ekkert verra ef hann er eitthvað breyttur. Svo er ég líka með MMC Lancer "00 Ekinn 251.000km. Skipt um tímareim í 212.000 km. Hann er beinskiptur 1300 framhj.dr. Hann er með talsverða ryðpolla á toppnum en það er einungi syfirborðsryð. Sílsar og allt undir bílnum er stráheilt. Hann er með nýjum endakút og stýrisendum og er á fínum 14" heilsársdekkjum Ballance reimin á mótornum er slitin og því juggar hann svolítið þegar hann er stopp í lausagangi. Set 300.000 á hjólið og 150.000 á bílinn bara til að hafa eitthvað viðmiðunarverð. Skoða allt. Frekari uppl. í einkaskilaboðum.