Síða 1 af 1

44” breyttur Ford Ranger er SELDUR

Posted: 05.aug 2014, 13:57
frá outlaw
Til sölu 44” breyttur Ford Ranger 91 árgerð
1 og hálft ár í að bifreiðagjöld falla niður og tryggingar verða um 10.000 á ári :)
44” breyttur V8 351 cc Windsor
Er á 39,5 Irok mikið eftir af munstri
Ný upptekin C6 sjálfskipting + stór kælir
4.56 hlutföll Nospin aftan loftlæsing að framan
Diskabremsur aftan og framan
Framan Dana 44 reverse nýtt framdrif og lás
Aftan 9” Ford ( Stóri Bronco )
Loftpúðar fram og aftan ( stjórnað innan úr bíl )
Stillanlegir Walker evans demparar framan
Koni aftan
3” riðfrítt púst
Stýristjakkur
Recaro stólar
2 Loftdælur
Skoða ýmis skipti á bílum með að lágmarki 5 sæti :) gæti látið eitthvern aur með
Væri til í Patrol / Landcruser


https://bland.is/til-solu/farartaeki/bi ... d/2370576/

Re: Til sölu 44” breyttur Ford Ranger 91 árgerð

Posted: 05.aug 2014, 16:12
frá Hansi
Og hvað er ásett á gripinn?
Mbk. Hans

Re: Til sölu 44” breyttur Ford Ranger 91 árgerð

Posted: 05.aug 2014, 18:17
frá hannibal lekter
væri gott að fá verð á þessum.

Re: Til sölu 44” breyttur Ford Ranger 91 árgerð

Posted: 13.aug 2014, 23:38
frá outlaw
Ég er tilbúinn að skoða tilboð sem eru 1.400.000 þús +
En er einnig til í að skoða skipti á bíl með 5 til 7 sæti, ódýrari / dýrari
td Patrol / Landcruser og ýmsu öðru

Kv Óskar 8606252

Re: Til sölu 44” breyttur Ford

Posted: 16.aug 2014, 14:11
frá gpó
er hann með blöndung eða beinni ?

Re: Til sölu 44” breyttur Ford

Posted: 22.aug 2014, 16:11
frá outlaw
Fordinn er með EFI :)

Re: Til sölu 44” breyttur Ford + eitthver peningur með

Posted: 22.aug 2014, 21:44
frá Brjotur
Ma bjoða þer Patrol 2000 arg. 3.0 beinskiftur tölvukubbur 5/42 hlutföll læsing aftan , leður , vinrauður einlitur, asett 1.600.000
Helgi 6624228