Síða 1 af 1

Ford Explorer XLT V8 5.0L 302 flottur jeppi

Posted: 22.júl 2014, 14:28
frá Diggler
Ford Explorer XLT V8 5.0L

Ekinn aðeins 118.xxx miles og í virkilega flottu standi...

Leður
AC
Rafmagn í sætum
Rafmagn í speglum
Hægt að þrengja sæti
Tvívirk topplúga
Hitamælir úti
Filmur
Vinskeiðar á gluggum
Dráttarbeysli
Cruise Control
Álfelgur
"32 dekk

Image
Image
Image
Image

Þetta er verulega heill og skemmtilegur bíll sem fer vel með mann.. Skoðaður ´14 með 0 í endastaf.

Bifreiðagjöld eru greidd til áramóta..

Ný kerti og þræðir
Nýtt í bremsum að aftan

Þarf að skipta um vatnsdælu (er á leiðinni til landsins) en er samt í daglegri notkun.

Ásett 390.000 kr.-

Gef staðgreiðsluafslátt

Skoða skipti á ódýrari

Sendið EP. eða bjallið í 690-6352

Re: Ford Explorer XLT V8 5.0L 302 flottur jeppi

Posted: 25.júl 2014, 11:14
frá Diggler
Seldur