Síða 1 af 1
Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 15.júl 2014, 10:46
frá Loud1
Ætla að athuga hvort ég geti ekki fengið eitthvað sniðugt í skiptum fyrir þennan, skoða allskyns brask á bílum
Patrol Y60
'97 árgerð
7 manna
35" breyttur og breytingaskoðaður, dekk mudder keyrð 5000km
2.8 dísel beinskiptur
keyrður 264.000km
gamall forstjórabíll var mér sagt, sami eigandi 1998-2012
lokur að framan og læsing að aftan sem virkar
góðir hátalarar frammí og tvö hátalarabox afturí ásamt kenwood útvarpi með aux tengi
skoðun 15
2.5" púst sem urrar vel, sett nýtt í fyrra
vel viðhaldið, nýsmurður, ný glóðarkerti, allt nýtt í bremsum að framan og dælur uppgerðar, farið yfir spíssana í fyrra og skipt um tímareim í desember, fylgja einhverjar nótur fyrir viðgerðum
var að koma úr 1200 km ferð um vestfirði þar sem bíllinn stóð sig eins og hetja og brenndi ekki dropa af olíu m.ö.o. þéttur og góður bíll sem á nóg eftir.
Ásett verð er 750þ á 35" og ég skoða skipti á bílum

Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 15.júl 2014, 11:24
frá runark
skoðaru skipti á pajero 99 35" breyttur á 33" 2,8 dísel
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 16.júl 2014, 10:20
frá Loud1
nei takk, eins og ég segi er ég að leita að amerísku; yukon, blazer etc
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 18.júl 2014, 13:40
frá Loud1
Upp skoda allt brask
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 18.júl 2014, 18:22
frá szop1983
skipti um Montero 2000 model ??sjalskipti akstur 138... milur
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 19.júl 2014, 23:16
frá Loud1
nei takk
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 21.júl 2014, 23:01
frá gudmundurp
Er með Grand Cherokee Limited 2000,ekinn 160þ.
Er áhugi á því ?
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 22.júl 2014, 18:57
frá Loud1
sendu mér myndir af þessum cherokee í einkapóst
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 22.júl 2014, 20:43
frá sukkaturbo
sæll þú átt einkaskilaboð
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 22.júl 2014, 22:39
frá sveinbjörnst
ég er með cherokee 2005 og væri til í að skoða skipti á þessum
sveinbjörn
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 22.júl 2014, 23:55
frá gudmundurp
Græja mynd á morgun
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 23.júl 2014, 13:13
frá Geddan
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 23.júl 2014, 16:55
frá Loud1
ekki izusu takk
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 24.júl 2014, 00:30
frá gudmundurp
Þú átt ES
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 24.júl 2014, 08:52
frá Loud1
engin skipti á dýrari, skoða að taka fleiri en einn bíl uppí
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 25.júl 2014, 10:05
frá Loud1
Upp
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 27.júl 2014, 17:08
frá volger
geturu sent mér fleiri myndir,hvar er bílinn á landinu..
fannartor@outlook.com
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll
Posted: 27.júl 2014, 20:46
frá Loud1
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 31.júl 2014, 13:44
frá Loud1
skoða öll skipti á bílum
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 31.júl 2014, 15:00
frá gauki
viltu Subaro Forester ár 2003, ek 208,000, sjálfskiptur, heimild um tímareim í 154,000 km, uppl 892-4559
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 02.aug 2014, 14:56
frá Gtg
Sæll, endilega ad hafa samband vid mig í síma 6991066
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 05.aug 2014, 16:27
frá Loud1
Upp
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 08.aug 2014, 12:06
frá Loud1
Upp
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 11.aug 2014, 11:40
frá Loud1
Upp
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 18.aug 2014, 12:48
frá Loud1
upp
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 20.aug 2014, 13:16
frá hjalti18
byð 650.000 þús staðgreitt
kv hjalti
Re: Patrol Y60 '97 35" breyttur forstjórabíll (nýjar myndir)
Posted: 21.aug 2014, 15:21
frá Loud1
Seldur