1991 módel
ekinn 372 þúsund km
Skipt um tímareym í rétt rúmum 360þús
Nýr vatnslás
3 vikna gamlir rafgeymar - báðir
Ný upptekinn alternator
Kasettutæki
Kominn með 11 miða, næsta skoðun í ágúst 2011.
rétt rúm 1600kg,
Hvítur að lit.
er á frekar slöppum 32" vetrardekkjum, ónelgd.
Gott varadekk.
plastklæðning í palli
4x4 með hi og low.
Fjaðrir að aftan og klafar að framan.
Dettur í gang og malar eins og kettlingur
Skráður 4 manna og er ekkert slæmt að sitja aftur í honum.
Ryðið er farið að hrjá greyið svoldið, en er nú ekkert mál fyrir laghentann einstakling að redda því, og er lakkið nú ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Lítur mjög vel út að innan, fyrir utan smá rifu í bílstjórasæti, og örlítið brot í innréttingaplasti afturí bílnum.
Ég er 4 eigandi á bílnum, og var hann fyrstu 17 eða 18 árin sín í sveit.
Góður bíll fyrir veturinn.
Ásett verð er 320þús, skoða skipti uppí allskonar bifreiðir, þó ekki mikið dýrari.
Svara tilboðum eingöngu í einkapósti
ATH get líklegast reddað pallhúsi á hann, en kostar það að sjálfsögðu aukalega.
