Seldur! Til sölu Ford Explorer 2ja dyra
Posted: 13.jún 2014, 23:27
Til uppgerðar eða í varahluti. Bíllinn er 97 model.
Ekinn 120 þús mílur ef ég man rétt. Sjálfskiptur, 6 strokka bensín. Leður, topplúga og lúxus. 6 diska magasin fyrir cd diska.
Bíllinn hefur staðið úti í tvö ár. Þegar ég lagði honum var ónýtt fjaðrahengsli og hefur það tæplega lagast. Einnig voru einhver skoðunaratriði óklár. Brakket fyrir sjálfskiptinguna og eithvað fleira. Ryð er aðalega fyrir ofan framrúðuna og stigbrettin eru ryðguð. Eflaust er eithvað meira ryð komið af stað.
Ég hef sett hann í gang öðru hvoru, en þegar ég gangsetti hann í vor gekk illa að halda honum í gangi. Vél og annað kram var samt í lagi þegar ég lagði honum. Bíllinn er á skrá og númerin liggja inni.
Verðhugmynd er 70.000, en öll tilboð skoðuð. Tilboð um skipti verða skoðuð. Mig vantar til dæmis hleðslusett fyrir riffilskot, 22cal riffil, tvíhleypu, fjallahjól, MSD (eða HEI) kveikju fyrir ford 302 driflæsingu í 9 tommu og í dana44 og margt fleira.
Bíllinn er staðsettur á vesturlandi, um 10 min vestan við Borgarnes. Það þarf að sækja hann á kerru eða draga hann
Allar nánari upplýsingar á netfangið oli@leikhusid.is eða í síma 8989252
Ekinn 120 þús mílur ef ég man rétt. Sjálfskiptur, 6 strokka bensín. Leður, topplúga og lúxus. 6 diska magasin fyrir cd diska.
Bíllinn hefur staðið úti í tvö ár. Þegar ég lagði honum var ónýtt fjaðrahengsli og hefur það tæplega lagast. Einnig voru einhver skoðunaratriði óklár. Brakket fyrir sjálfskiptinguna og eithvað fleira. Ryð er aðalega fyrir ofan framrúðuna og stigbrettin eru ryðguð. Eflaust er eithvað meira ryð komið af stað.
Ég hef sett hann í gang öðru hvoru, en þegar ég gangsetti hann í vor gekk illa að halda honum í gangi. Vél og annað kram var samt í lagi þegar ég lagði honum. Bíllinn er á skrá og númerin liggja inni.
Verðhugmynd er 70.000, en öll tilboð skoðuð. Tilboð um skipti verða skoðuð. Mig vantar til dæmis hleðslusett fyrir riffilskot, 22cal riffil, tvíhleypu, fjallahjól, MSD (eða HEI) kveikju fyrir ford 302 driflæsingu í 9 tommu og í dana44 og margt fleira.
Bíllinn er staðsettur á vesturlandi, um 10 min vestan við Borgarnes. Það þarf að sækja hann á kerru eða draga hann
Allar nánari upplýsingar á netfangið oli@leikhusid.is eða í síma 8989252