Síða 1 af 1

Jeep Wrangler tilvalinn til uppgerðar eða í parta

Posted: 20.nóv 2010, 17:50
frá Trudurinn
Til sölu Jeep Wrangler 1994árg. Flott eintak sem hentar Götubílaflokka í torfæru. 4,0L HO mótor í topp standi ekinn 91þkm. Beinskiptur 5 gíra.
Nýjar fjarðir og allt nýtt í bremsum. hurðar fylgja, en ekki hús.
33'' Grand Howk dekk og ofl.ofl.

Verð: 300 þús

Myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Kv. Gunni
862-5175
trudurinn@trudurinn.is