Síða 1 af 1

Land rover Defender 130

Posted: 08.aug 2014, 09:37
frá Johnboblem
Bíll í toppstandi.

Nýr kassi, ný kúplín og svinghjól.

Skoðaður og smurður.

Land Rover 130
árg 2003
Ekinn 210þús
44" á bedlock.
38" ný Super Swamper á felgum, er á þeim núna.

Það hefur aldrei verið sparað neitt í þennan.

Hann er hlaðinn búnaði.
stærri intercooler
búið að mappa tölvuna.
á að skila yfir 200 hrossum.
Eyðir eins og land rover. :)

Recaro sæti framm í.
Loftlæsingar að aftan og framan. ARB og dæla.
Aukatankur
Drifhlutföll 4:10

Nýjir gormar að framan. og aftan
Styrktir öxlar.
tvöfaldir liðir í drifum.
Nýjar hjólalegur í öllum hjólum.
Nýjar spindillegur báðu megin.
Ný vatnsdæla og nýlegur vatnskassi.

Loftdæla og kútur.
Drullutjakkur.

3" púst, KN loftsía.
Aukarafkerfi.
2x Xenon kastarar.
2x Hella kastarar.
Vinnuljós.
Spiltengi aftan og framan.

Upphituð framrúða.

CD spilari.
Olíumiðstöð (Webasto).
úti- og innihitamælir.
Spilstuðarar að aftan og framan.
Tjald yfir palli.
Gönguál á brettum og húddi.

Verð 4.2m

Re: Land rover Defender 130

Posted: 09.aug 2014, 18:40
frá tonka
viltu einhver skifti ég er með land cruser 100 og fjórhjól can am 800 cc á stórum dekkjum og svo cascas 450 cc enduró hjól minn sími er 8923905 Haukur