TS Musso varahlutabíll, EÐA þarf nýja vél
Posted: 28.maí 2014, 14:00
Ætla að skoða áhuga á Musso.
Hann er framleiddur 1996 (skráður 1997)
Ekinn um 240 þúsund
Vél; bensín, línusexa 3.2
Sjálfskiptur
35-tommu breyttur
Dekkin eru slitin 35 tommu á 10-tommu breiðum álfelgum
Það er loftlæsing af eldri gerð í afturhásingunni.
Hann er á skrá og gengur, en það eru vandamál;
Mótorinn í honum þarfnast upptektar, heddpakkningin er farin, hann drekkur frostlög á við heilan hóp af rónum og smurolía smitar undan heddinu.
Mig grunar líka að eitthvað af frostleginum hafi ratað niður í olíupönnuna.
Það væri líka hægt að setja í hann annan eins mótor, en ég hef ekki tíma eða aðstöðu til þess sjálfur.
Fleira; Dempararnir að aftan eru farnir, bremsudiskar að framan eru lélegir og Millikassinn smitar olíu (lófastór blettur undir honum eftir sex vikur í stæði)
Myndir hérna;http://www.f4x4.is/myndasvaedi/musso-2/
Verðtilboð og spurningar sendist í einkaskilaboðum
Hann er framleiddur 1996 (skráður 1997)
Ekinn um 240 þúsund
Vél; bensín, línusexa 3.2
Sjálfskiptur
35-tommu breyttur
Dekkin eru slitin 35 tommu á 10-tommu breiðum álfelgum
Það er loftlæsing af eldri gerð í afturhásingunni.
Hann er á skrá og gengur, en það eru vandamál;
Mótorinn í honum þarfnast upptektar, heddpakkningin er farin, hann drekkur frostlög á við heilan hóp af rónum og smurolía smitar undan heddinu.
Mig grunar líka að eitthvað af frostleginum hafi ratað niður í olíupönnuna.
Það væri líka hægt að setja í hann annan eins mótor, en ég hef ekki tíma eða aðstöðu til þess sjálfur.
Fleira; Dempararnir að aftan eru farnir, bremsudiskar að framan eru lélegir og Millikassinn smitar olíu (lófastór blettur undir honum eftir sex vikur í stæði)
Myndir hérna;http://www.f4x4.is/myndasvaedi/musso-2/
Verðtilboð og spurningar sendist í einkaskilaboðum