Síða 1 af 1

Trooper 99 til sölu, tilboð óskast

Posted: 19.maí 2014, 23:35
frá gunnaroh
Tegund: Trooper
Árgerð: 1999
Litur: Blár
Akstur:260.xxx
Eldsneyti: Disel
Skipting: Beinskiptur

Ástand:
Mikið endurnýjaður þarf bara að klára nokkra smáhluti til að fá skoðun á hann. Bíllinn er á 33 tommu dekkjum.

Þarf að laga:
-Bíllinn var lesinn í desember og fyrsti spíssinn er bilaður
-Fjórhjóladrifið virkar ekki en það ætti að kosta smotterí að laga það.
-Það þarf að liðka upp á bremsudælunum að aftan.
-Þarf að skipta um öxulhosur að framan
-Þarf að laga handbremsu
-Þarf að skipta um Raftengi fyrir eftirvagn.

Nýtt í bílnum:
-Nýr heili
-Allir spíssar nýlegir skipt um þá í umboðinu í ágúst 2010
-Nýlegt púst
-Nýlegt í bremsum
-Nýjar reimar á vél, innan við ár.
-Ný vatnsdæla, innan við ár.
-Nýlegir demparar að framan

Skoða allskonar tilboð

Image