Síða 1 af 1

ÓE: Pallbíl í skiptum fyrir Nissan 300ZX Twin Turbo SELDUR

Posted: 12.maí 2014, 00:47
frá sindri93
Titillinn segir allt sem segja þarf er með Nissan 300ZX Twin Turbo 1990 árgerð og langar í pallbíl í skiptum endilega hafiði samband í einkaskilaboðum ef þið séuð til í að skoða það

um bílinn
Nissan 300ZX Coupe twin turbo 1990 árg - VG30DETT - Garrett T25 turbo's
Ekinn 118þ/m - 5 gíra beinskiptur - skoðaður 15 - 2 manna - cruise control
digital miðstöð - rafmagn í bílstjórasæti - rafmagn í rúðum - T toppur

JWT ECU @ 15psi
K&N Intake - LSD
555cc Nismo spíssar
ACT racing clutch
Stillen Aluminum Flywheel
Stillen Hicas Eliminator
Stillen sílsar
Stillen grill
Tokico Illumina Demparar
Eibach gormar
Nýr rafgeymir
17'' staggered AZEV felgur á nýjum michelin pilot sport dekkjum
19" Antera felgur (geta fylgt)

gallar
Lakkið er ekki spes
Þarf að skoða vacum leka

Fór með hann í upptekt á túrbínum núna í febrúar þannig þær eiga að vera góðar, svo lét ég smíða nýtt púst undir hann, fór með hann í skoðun og er hann skoðaður 15 án athugasemda

Hann fór í tímareimaskipti núna um helgina og svo fer ég með hann útaf vacum lekanum á fimmtudaginn svo að þá væri það eina sem hrjáir hann er lakkið

Set á hann 1,2

hér er ein mynd
https://img.bland.is/album/crop/100616/m/20140222093021_0.jpg?d=635286582217670000