Patrol hræringur


Höfundur þráðar
66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Patrol hræringur

Postfrá 66 Bronco » 17.feb 2010, 13:05

Til sölu er:

Ljótur Patrol '95 ekinn rúm 200.000, vél og kassi 300.000. Góð 33" dekk, breyttur fyrir 35"
Vélin og kassinn koma úr eldri bíl en vinna óaðfinnanlega. Við skiptin setti undirritaður nýjan vatnskassa.

Bifreiðin lekur olíu af framhásingu með hásingarendum.
Bifreiðin þarf á nýjum stífufóðringum að halda.
Skrambi góður að öðru leyti. (En ljótur, ekki gleyma því.)

Bifreiðinni fylgja téðar stífufóðringar og önnur bifreið sömu gerðar þar sem m.a. er að finna alla boddyhluti, afar snyrtilega innréttingu og framhásingu með nýjum ytri pakkdósum og spindillegum ásamt ýmsu öðru gramsi.

Hjörleifur.

hjollihs@simnet.is
bjsam
Innlegg: 240
Skráður: 01.feb 2010, 17:57
Fullt nafn: Bjarni Samúelsson

Re: Patrol hræringur

Postfrá bjsam » 25.feb 2010, 22:11

Hvaða verð og áttu myndir eða hvar er hægt að skoða bílinn .Kv.Bjarni email skbs@simnet.is


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir