Síða 1 af 1

Áhugi á að kaupa súkku til að endurbyggja .

Posted: 22.apr 2014, 22:48
frá jonsig
Sælir .

Ég hef 93´ árg súkku vitara Ekin 57.xxx . Sem hefur aðeins átt tvo eigendur .

Málið með hana er samt það að hún er frekar ryðguð og pústið dottið af :) Annars hefur hún komist í gegnum skoðun áður.

ef einhver hefði áhuga á að gera hana upp væri ekki verra að fá smá pening fyrir hana .

ætti að vera fljótur að svara mail´um sendum á (jonsighvatsson@yahoo.com)

kv. jón

Re: Áhugi á að kaupa súkku til að endurbyggja .

Posted: 22.apr 2014, 23:19
frá biturk
Áttu myndir hvar er hún á landinu

Re: Áhugi á að kaupa súkku til að endurbyggja .

Posted: 26.apr 2014, 01:31
frá jonsig
RVK , ég skal taka myndir þegar birtir .

Re: Áhugi á að kaupa súkku til að endurbyggja .

Posted: 26.apr 2014, 01:47
frá jonsig
Smá myndir . Ég hefði gert hann upp ef ég hefði getu/ eða aðstöðu til þess að mála gripinn, því hann hefur bilað 2x síðustu 3 ár sem ég hef notað hann . Raki í kertahólfi og vatnskassi lak minnir mig . Svo lekur einhver olía en ekki alveg eins mikið og virðist á myndinni því hann er í stæðinu þar sem gamall jeep cherokee er alltaf lagður .

Image

Image

Image

Re: Áhugi á að kaupa súkku til að endurbyggja .

Posted: 26.apr 2014, 13:23
frá arni907
verð ?

Re: Áhugi á að kaupa súkku til að endurbyggja .

Posted: 29.apr 2014, 11:17
frá jonsig
60k var ég búinn að bjóða einum :O

Re: Áhugi á að kaupa súkku til að endurbyggja .

Posted: 30.apr 2014, 12:47
frá jonsig
jæja , þá í vöku með hann .