Síða 1 af 1

Suzuki jimny 33" til sölu (myndir)

Posted: 17.apr 2014, 11:53
frá Snæi GTI
jæja ætla að selja litla dýrið mitt.

- Tegund & undirtegund: Suzuki Jimny
- Árgerð: 2000
- Litur: hvítur, heilsprautaður seinasta sumar.
- Vélarstærð: 1300cc
- Herstöfl: alltof mörg.
- Eyðsla: 8-10
- Sjálfskiptur/Beinskiptur: Beinskiptur 5gíra
- Akstur skv mæli: 153.000
- Næsta skoðun: 2015
- Verð: tilboð
- Lán: 0.kr.-
- Eldsneyti: Bensín
- Dyrafjöldi: 3
- Dekk/Felgur: 15x10" stálfelgur með fínum 33" dekkjum mudder. Getur fylgt með 15x12" stálfelgur tveggjaventla ný málaðar í hvaða lit sem er.

Búnaður:
Nýjir gormar og demparar frá jimnybits 3" hækkun. Pro Comp es3000 demparar.http://www.jimnybits.co.uk/shop/jimny/suspension/jimny-3-/-75mm-pro-comp-lift-kit/prod_2.html
Nýr stýris dempari.
Fylgir með ný læsing í afturdrif.http://www.jimnybits.co.uk/shop/jimny/drivetrain/jimny-powertrax-lockright-differential-locker/prod_282.html
Loftdæla með hraðtengi fram í stuðara.
Hella 3000 kastarar.
Nýjar legur að framan, aftur legurnar fylgja með.
Nýr hjöruliðskross í afturskafti
Nýjar fóðringar að aftan og fóðringarnar að framan fygja með.http://www.jimnybits.co.uk/shop/jimny/service-items-bushes-and-parts/jimny-complete-polyurethane-bush-kit/prod_51.html
Nýjir Alpine hátalarar 4stk.
Svo fylgir með honum allt til að smíða rocklopster kassa í hann og meira til.
Ný búið að hjólastilla.
Og svo einhvað sem ég er að gleyma.
Búið verður að skipta um heddpakkningu og tímareim fyrir sölu.

Myndir: https://www.facebook.com/groups/347447862003897/

kv.Snæbjörn M
Sími:772-6887

Re: Suzuki jimny 33" til sölu

Posted: 18.apr 2014, 22:50
frá Snæi GTI
já svo eru WRX körfustólar í honum.

Re: Suzuki jimny 33" til sölu

Posted: 19.apr 2014, 03:29
frá StefánDal
Settu endilega inn myndir og verðhugmynd :) Gætir kannski sent mér það á email bara? stefandal@simnet.is

Re: Suzuki jimny 33" til sölu (myndir)

Posted: 21.apr 2014, 18:47
frá Snæi GTI

Re: Suzuki jimny 33" til sölu (myndir)

Posted: 21.apr 2014, 20:50
frá RunarG
Þu verður eitthvað að laga linkinn fyrir myndirnar

Re: Suzuki jimny 33" til sölu (myndir)

Posted: 21.apr 2014, 20:54
frá RunarG
Afsakið, linkurinn er i lagi, var eitthvað að klikka hja mér bara :)

Re: Suzuki jimny 33" til sölu (myndir)

Posted: 22.apr 2014, 17:37
frá Snæi GTI
Óska eftir tilboðum!

Re: Suzuki jimny 33" til sölu (myndir)

Posted: 28.apr 2014, 16:49
frá Snæi GTI
verð 950þús.