
Óska eftir 38" breyttum jeppa, helst Patrol í skiptum fyrir þennan BMW, ásett 850.000kr á þessum felgum á nýjum dekkjum (Bridgestone Blizzak á Alpina Softline 18", MEGA RARE) en 600.000kr á 16" felgum á nýjum negldum dekkjum...
Þetta er E39 520i, 1997árgerð
M52B20 mótor, ekinn 207.000km
Brúnt leður, lakk ekkert sérstakt en er blár að lit, við erum að tala um 17ára gamlan bíl sem að virkar samt fínt og gerir allt sem að hann á að gera og gerir það vel...
Eflaust eitthvað sem að mætti betur fara, en það er nú ekki eins og hann sé að rúlla út úr umboði...
Eyðsla er um 6 á langkeyrslu, en 11-12 innanbæjar... er um 9 í blönduðum akstri...