Síða 1 af 1

Til sölu 44" Galloper

Posted: 26.mar 2014, 16:59
frá helgiaxel
Góðan daginn,
Ég ætla að athuga áhugann á þessum hérna.,
Það á eftir að breytingaskoða hann, en hann er nánast tilbúinn., það á eftir að setja stigrettin undir sem og drullusokka

Boddý: Galloper 98"
Vél: Isuzu 3,1 intercooler
Gírkassi: Isuzu 5gíra
Millikassi: Isuzu, 2,38 í lága
Pústkerfi: 2,5" sílsapúst með opinni túpu

Afturhásing: 9" Pajero með 5,29, loftlás, diskabremsur
Afturfjöðrun: A-link úr Landrover, Patrol gormar og demparar
Hásingarfærsla: 13Cm

Framhásing: Patrol, með Pajero 9" drifi, 5,29 og loftlás ( heimasmíðuð)
Aftufjöðrun: Patrol spyrnur, Range rover gormar og Patrol demparar
Hásingarfærsla: 7Cm

Stýrismaskina: Land Cruiser 60

Loftdælur: 2*orginal Pajero læsingardælur,
Mælar: Aukamælaborði með hæðarmælinum og því dóti breytt í mælaborð, með Afgas, Boost Smurþrýsti og Spennumæli

Rofaborð: Smíðað rofaborð fyrir 10 rofa+ 2 læsingarofa, CB,VHF og CD

Dekk: 44" DC
Felgur: 15"*17" með ventli og kúluloka.

Á honum er kastaragrind með 6 kösturum
CB stöð
VHS stöð
Geislaspilari

Óska eftir tilboðum
Helgi Axel Svavarsson
898-6514

Ps.
Set inn fleiri myndir á næstunni :)

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 29.mar 2014, 21:13
frá daniel21

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 31.mar 2014, 08:57
frá solemio
Einhver verðhugmynd?

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 02.apr 2014, 05:52
frá TDK
Smá forvitni. Hvernig eru þessar Pæju hásingar að standa sig?

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 16.sep 2014, 09:09
frá helgiaxel
Bara mjög vel,
það eru mjög sterk drif í þessu og lásarnir klikka ekkert

Kv
Helgi

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 17.sep 2014, 10:39
frá Baddiblái
Hefði verulegan áhuga - 3,1 Isuzu einn skemmtilegast mótor sem ég hef haft í bíl.
Hvaða verðhugmynd ertu með?

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 17.sep 2014, 13:31
frá helgiaxel
Já ég er voðalega hrifinn af þessum 3,1 Izusu mótor,Fínt afl í honum og eyðslan mjög sanngjörn
það er nýleg tímareim í honum

Ég set á hann 700þús eins og hann stendur í dag, með dekkjunum, kösturum, kastaragrind, aukamælunum og talstöðvum

Það er lítið mál að henda undir hann 46" þær komast undir, er búinn að prófa það :)

Kv
Helgi

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 17.sep 2014, 18:59
frá hjalz
Bìđ 13 hreinar meyjar

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 18.sep 2014, 10:27
frá helgiaxel
Haha, hversu hreinar eru þær? :)


Kv
Helgi

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 21.sep 2014, 12:01
frá helgiaxel
Til í að skoða skifti á Grand Cherokee WJ

Kv
Helgi

Re: Til sölu 44" Galloper

Posted: 22.sep 2014, 22:20
frá helgiaxel
Bíllinn er seldur, fékk góðan eiganda,. Hlakka til að fylgjast með honum klárast :)