Síða 1 af 1

Mitsubishi Pajero 2,8 TDI 1997 til sölu

Posted: 16.mar 2014, 22:14
frá Atlasinn
þessi er falur góður bíll ég hef notað hann sem bryggjubíl
nýlegur vatnskassi
nýlegir demparar að framan
nýlega búið að taka grindina í gegn
kastarar að framan
keyrður 300þus+
alltaf smurður á 5000 km fresti smurbók frá upphafi ég er annar eigandinn á bílnum og þetta er gæðaeintak í veiði osfr
ATH þessar felgur fara ekki með bílnum en þið getið gefið tilboð í þær með bílnum hann er á 15" stálfelgum
tek við tilboðum í einkaskilaboðum og að sjálfsögðu skoða ég skipti á öllu

Re: Mitsubishi Pajero 2,8 TDI 1997 til sölu

Posted: 22.apr 2014, 20:55
frá sjonniv
Er með Chrysler Town&Country 1998, var að hugsa slétt skipti?