Síða 1 af 1

SELDUR Má eyða TS LC 60 1989

Posted: 10.mar 2014, 17:40
frá nupur
Til sölu Land cruiser 60. Á 38" 1989 módel (fornbíll) ekin 270.000 km

bíllinn hefur verið i minni eigu síðan vorið 2006 og er ég annar eigandi. Árið 2011 var bíllinn allur tekin í gegn, málaður og hásing færð aftur. Smíðuð var undir hann gormafjöðrun að framan og að aftan.
Í bílnum er Garmin gps 620, VHF stöð,IPF super rally kastarar og er hann á góðum 38" super swamper dekkjum ásamt orginal barkalæsingum.
allar nánari upplýsingar eru í síma eða hérna.
Verð 1.290.000 kr

Sigurður
S.865-4347

LC 60.jpg
LC 60.jpg (71.34 KiB) Viewed 5042 times

LC_60_1.jpg
LC_60_1.jpg (68.4 KiB) Viewed 5042 times

Re: TS LC 60 1989

Posted: 10.mar 2014, 18:59
frá Magni
Flottur !

Re: TS LC 60 1989

Posted: 10.mar 2014, 19:06
frá Hr.Cummins
Vá, bara að maður ætti 1300þ í rassvasanum :D

Re: TS LC 60 1989

Posted: 10.mar 2014, 20:19
frá jeepson
Hr.Cummins wrote:Vá, bara að maður ætti 1300þ í rassvasanum :D


Haha þá værir þú væntalega búinn að eyða þeim pening í cummins tjúnningar :D

Re: TS LC 60 1989

Posted: 10.mar 2014, 21:13
frá Hr.Cummins
jeepson wrote:
Hr.Cummins wrote:Vá, bara að maður ætti 1300þ í rassvasanum :D


Haha þá værir þú væntalega búinn að eyða þeim pening í cummins tjúnningar :D


Neee, alveg nokkrir hlutir ofar á listanum... en þetta er klálega einn mjög smekklegur 60 bíll..

Re: TS LC 60 1989

Posted: 10.mar 2014, 22:14
frá solemio
Þyðir eitthvað að bjoða.þer skipti a patrol 2001 sem kominn er með kranúr 99 bíl.risastórann vatnskassa.oliufyringu.leður lúga.
Myndir inna bilak.is eða bilariki.is

Re: TS LC 60 1989

Posted: 10.mar 2014, 22:32
frá nupur
Sæll sigurður óli ég er ekki að leita mér að öðrum jeppa svo ég held ég afþakki það

Re: TS LC 60 1989

Posted: 11.mar 2014, 12:21
frá Superskati
Er hann farinn?

Re: TS LC 60 1989

Posted: 12.mar 2014, 16:52
frá nupur
nei hann er óseldur en :)

Re: TS LC 60 1989

Posted: 20.mar 2014, 10:54
frá Grásleppa
Þessi bíll fær mann næstum til að hætta að vera Nissan maður :) Klárt mál að þessi seljist fljótt.

Re: TS LC 60 1989

Posted: 20.mar 2014, 18:12
frá Brynjarp
skoðaru skipti á fólksbíl ?

Re: TS LC 60 1989

Posted: 24.mar 2014, 10:17
frá hjalti18
goðan daginn er þessi glæsi bill en til sölu ??

kv hjalti

Re: SELDUR Má eyða TS LC 60 1989

Posted: 27.mar 2014, 10:55
frá nupur
Seldur