Síða 1 af 1

L200 33"

Posted: 02.mar 2014, 21:57
frá demi
Er með til sölu Mitsubishi l200 svartann
Á nýlegum 33" dekkjum keypt seinasta vetur.
1 ár síðan ég skipti um viftureim

Nýr vatnstankur og skynjarar skipt um í sumar
Nýbúið að skipta um
- Drifsköft bæði
- Millikassi

Fór í gegnum skoðun í janúar 2015
Keyrður 88. þ km
Vél : 2.5 dísel beinskiptur
2004 módel.
Er með 3 beyglum og fer ódýrara með þeim en planið er að fara laga þær.
1 er á fremra vinstra bretti og þarf að skipta um brettið
önnur er á aftari vinstri hurð og þarf að skipta um hurð
svo er lítil beygla fyrir ofan fremri vinstri hurð

Óska eftir tilboðum
Verðhugmynd 1.6

Image

Re: L200 33"

Posted: 06.mar 2014, 19:44
frá Hilarius
Geturu sent mér fleiri myndir, þá sérstaklega af þessum beyglum sem þú talar um í auglýsingunni á hansfridrik@simnet.is

Einnig væri gaman að fá frekari upplýsingar. Er þetta turbo diesel? Er hann með læsingar? Er eitthvað aukarafkerfi í honum, s.s. Kastara/ljós, tengi fyrir gps eða eitthvað annað slíkt