Síða 1 af 1

Jeep Cherokee Limited XJ

Posted: 23.feb 2014, 11:01
frá Hrannifox
Er með til sölu gamlan höfðingja

Þetta er einginn gullmoli en hann er ekki svo slæmur greyið einsog margir þessi bílar sem eru yngri.
Innréttingin er mjög góð sér varla á henni, nema aðeins á bilstjórasæti.

Jeep Cherokee xj
1990 módelið
4.0L High Output
Ssk
Ekinn: 280.000 og á nóg eftir
Fylgja með sumardekk sem eiga allavega eitt sumar eftir, eru á felgum, eru undir honum núna góð nagladekk
óbreyttur

Búnaður:
Leður og rafmagn
Rafmagn í rúðum
No-spin í afturhásingu
ARB lás að framann
Loftdæla fyrir læsinguna og svo hraðtengi í húddi

Gallar:
Hann er aðeins farinn að tikka á undirlyftunum, ekkert alvarlegt en gæti þó böggað suma
1 riðgat í hurðapósti hægrameginn að aftan ( eina gatið sem ég hef fundið í bílnum )
Búið er að bletta í hann aðeins
Slef listar fyrir rúðurnar í hurðunum eru ornir slappir
Nýtt:
Allt nýtt í kveikju, kerti,þræðir og lok

Hann er á endastaf 2 svo hann á að fara í skoðun í þessum mánuði, óska eftir tilboðum samkvæmt því er ekki fastur á þessu verði
Er tilbúinn að fara með hann í skoðun ef réttur bíll fæst í skiftum, annars selst hann óskoðaður, á ekki von á neinu stóru í skoðun hann fékk fulla skoðun í fyrra ekkert mál
[url]https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10201744358558846&set=a.10201744355358766.1073741825.1477388951&type=3&theater
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =3&theater[/url]

Verð: 300.000 þetta er bara verðhugmynd og hvet ég menn til að bjóða

Skoða skifti á Subaru Legacy eða Imprezu 2.0L og hélst Beinskiftir bílar.

Re: Jeep Cherokee Limited XJ

Posted: 23.feb 2014, 16:01
frá patrol92
Góðan dag.

Er undirvagn mikið ryðgaður.

Re: Jeep Cherokee Limited XJ

Posted: 15.mar 2014, 15:56
frá Hrannifox
sýnist hann bara vera ágætur, það var búið að skifta um sílsa á honum í fyrra.

Er í HFJ ef þú vilt kíkja og skoða