Síða 1 af 1

Pajero mikið endurnýjað en smotterí eftir

Posted: 24.jan 2014, 16:58
frá redone
Já er að selja '98 árg af Pajero með 2,8 vélinni keyrður 260xxx, bíllinn er 33" breyttur á nokkuð góðum dekkjum, voru sett á fyrir um ári og ekki keyrð mikið.
Það sem er nýtt er hedd, sem ég flutti inn glænýtt, nýjir spíssar, ný vatnsdæla og allar reimar á hana, rörin fyrir sjálfskiptinuna og vökvastýrið eru líka ný.
Hinsvegar er farið aðr ryðga aðeins í grindinni og þarf að skipta um bremsudiska, það er svona það sem þarf að fara í annars bremsar hann alveg fullkomlega vel.
Hann er nýskoðaður og þurfti reyndar að fara 2var en það voru abra stýrisendar sem þurfti að laga.
Ég svona er að prófa setja 490 á hann en er ekkert heilagt, hlusta á öll tilboð.
Hægt að ná í mig í 691-6891 Hannes.

http://braskogbrall.is/skoda.php?utsnum=642