hann er seldur
Posted: 22.jan 2014, 22:57
Er með Nissan Patrol Y60 2,8 árg.1991 en með honum getur fyllt 3,3 vél með 5 gíra kassa og millikassa. Hann er 38 tommu breittur en er á 37 tommu dekkjum sem eru orðin slitin.
Hann er farinn að sína á sér þessa Patrol galla til dæmis rið og fleira er að losa mig við hann vegna þess að ég ef ekki tíma né að aðstöðu til að dunda mér í honum. Þetta er frábær bíll til uppgerðar eða í parta.
Það er líka eitthvað af smá gramsi með honum.
Er með 150 þúsund í huga en endilega komið með tilboð.
Röggi
S:6992245
Hann er farinn að sína á sér þessa Patrol galla til dæmis rið og fleira er að losa mig við hann vegna þess að ég ef ekki tíma né að aðstöðu til að dunda mér í honum. Þetta er frábær bíll til uppgerðar eða í parta.
Það er líka eitthvað af smá gramsi með honum.
Er með 150 þúsund í huga en endilega komið með tilboð.
Röggi
S:6992245