Síða 1 af 1

Seldur

Posted: 22.jan 2014, 21:10
frá atligeysir
1992 Toyota 4Runner.
38" Breyttur.
Læsing í fram og afturhásingu. (Held að það sé PowerLock að framan og Nospin að aftan) Virka báðar læsingar.
Loftdæla framm í húddi. Hraðtengi í stuðara og við dælu.
5:29 hlutföll.
Aukatankur (Samtals 120 lítrar, 2x60 lítra tankar)
Kastarar að framan og aukaljós tengd til bakkljós.
Skipt um bremsurör aftur í deili.

Nýmálaður, rúllaður svartur. Ryð í boddý pússað upp.

Er með endurskoðun á bremsuljós að aftan, númeraljós og aurhlíf (hún er inn í bíl, bara bolta hana á).

3.0 V6 með flækjum. Búið að loka fyrir EGR ventil.
SSK.

Verð: 400 þúsund fer lægra í staðgreiðslu.
Til í að skoða skipti á minni jeppum, t.d Vitöru, Ferozu eða álíka.
Einnig til í að taka upp í dísel jeppa.

Image
Image

uppl í 8461323
atligeysir@gmail.com

Re: Toyota 4Runner 38" breyttur - 250 ÞÚS KR.

Posted: 23.jan 2014, 18:06
frá atligeysir
Grind í góðu standi.

Er á þokkalegum 38" dekkjum að aftan en 2 mistæðum 38" að framan.
12" breiðar felgur.

Gott verð fyrir vel útbúinn bíl.