Toyota Landcrusier VX 35" 2000 árg.
Posted: 05.jan 2014, 23:07
Til sölu Toyota Landcrusier 90 VX árg 2000. Bíllinn er 35 tommu breyttur á nýlegum nagladekkjum. Þetta er bíll með leðri og topplúgu, sjálfskiptur og með fjarstarti.Það er smurbók frá upphafi og tímareim síðan á síðasta ári og vatnskassi frá því í nóv. Mundi helst vilja skipta á 38 tommu eða meira breyttum Landcrusier eða Patrol á svipuðu verði.