Síða 1 af 1

4Runner til sölu 38" SELDUR.

Posted: 27.des 2013, 12:28
frá Safari109
Þá er þessi eðalvagn til sölu.
Bíllinn er ekin 130.000 km frá upphafi.
Bíllinn er var tekinn allur í gegn fyrir tveimur árum síðan, þá var bílinn sprautaður settir nýr aftur stuðari á hann,
ný stigbretti, nýtt aukaraf t.d.
Bíllinn er algerlega óryðgaður og í topplagi.
Bíllinn er loftlæstur að aftan og tregðulæsing að framan.
Bíllinn er knúinn af V6 bensín mótor og fylgja honum splunkunýjar krómaðar flækjur sem ég ætlaði að fara setja í hann.
Sjálfskiptur.
40 L aukatankur.
Spiltengi framan og aftan.
Rafmagnstengi í skotti fyrir spil.
5:29 hlutföll.
Nýtt 3" púst.
VHF talstöð.
Ný loftdæla og kútur með hraðtengi í framstuðara.
Nýpólýhúðuð kastaragrind með kösturum.
Filmur í rúðum.
Afturhleri eins og nýr algerlega óryðgaður eins og bíllinn allur.
Bíllinn er á 13" breiðum stálfelgum og slitnum AT dekkjum sem er ófúin og halda lofti.
Virkilega fallegur bíll og gott efni í frekari breytingar.
Verð 900.000
Allar frekari upplýsingar veiti ég Þór í síma 891 7309
P.S get aðvitað sent fleiri myndir handa þeim sem þess óska.
Jepparnir 1.jpg
Jepparnir 1.jpg (138.27 KiB) Viewed 2052 times

Jepparnir 2.jpg
Jepparnir 2.jpg (77.85 KiB) Viewed 2052 times

20131228_123229.jpg
20131228_123229.jpg (129.45 KiB) Viewed 1687 times

20131228_123301.jpg
20131228_123301.jpg (135.8 KiB) Viewed 1687 times

20131228_123758.jpg
20131228_123758.jpg (181.93 KiB) Viewed 1687 times

20131228_124134.jpg
20131228_124134.jpg (148.14 KiB) Viewed 1687 times

Re: 4Runner til sölu 38"

Posted: 27.des 2013, 18:37
frá elnonni
er hægt að fá fleyri myndir af honum að innan og ofan í húddinu og af bílnum sjálfum

Re: 4Runner til sölu 38"

Posted: 02.jan 2014, 15:00
frá Safari109
Fleiri myndir komnar á þráðinn.