Síða 1 af 1

T.S. Toyota Land Cruiser 90 VX nytt hedd

Posted: 14.des 2013, 17:26
frá UncleBob
Ég er með Toyota Land Cruiser 90 VX til sölu.
Árgerð 1998
Ekin 335.000 km
Sjálfskiptur
VX útgáfa með :
-8 Farþega sæti
- 2x loftpúðar
- rafknúnir og hitaðir hliðarspeglar (virka báðir)
- rafknúnirgluggar
- upphitun í báðum framsætum ( virka báðir )
- hiti afturí
- upprunalegur CD spilari og útvarp frá Toyota
-innanverð LED ljós í stað venjulegra ljósa
-krókur fyrir tengivagn (aðskilin)
BF GOODRICH dekk í góðu formi .

Ég hef unnið mikið í þessum bíl t.d. :
-[b] Nýr upprunalegur hedd ( 5000 km fyrir )
- Nýjar upprunalegar headpakkningar
- Fægðar lokur
-Ný vélarolía + sía
-Nýr rafall og viftureim
-Nýr bremsuvökvi og frostlögur
-Ný olía á sjálfskiptinguna
- Nýjir upprunalegir 4 x bremsustimplar á vinstri hlið framan á .
-næstum ný bremsuklossar framaná
-Nýjar upprunalegar hjólalegur hægra megin framaná
- Nýr hvarfakútur ( í útblásturskerfinu )
- Tímareim var skipt (33.000 km fyrir) .
Ef þú vilt frekari upplýsingar hringdu í 7746921 - Robert
Verð 1.420.000
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=6