Síða 1 af 1

Land Rover 1973 til sölu

Posted: 12.des 2013, 21:16
frá maggi ola
Þessi er til sölu á 350.000 :)búið að fara í mótor, ny kúpling,bremsur,bremsrör, bara mála og raða saman.
gsm 8982883.Hann er seldur:)
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 798&type=3

Re: Land Rover 1973 til sölu

Posted: 13.des 2013, 00:09
frá hannibal lekter
linkurinn virkar ekki

Re: Land Rover 1973 til sölu

Posted: 23.des 2013, 22:32
frá maggi ola
hannibal lekter wrote:linkurinn virkar ekki

Hann er á síðu Forbílaklúbbsins líka( Facebook)

Re: Land Rover 1973 til sölu

Posted: 31.des 2013, 03:37
frá joisnaer
er þetta bensín eða disel?

Re: Land Rover 1973 til sölu

Posted: 31.des 2013, 05:10
frá Subbi
ef miðað er við myndina af vélini þá myndi ég halda þetta vera diesel mótor þar sem olíurör sjást þar á spíssum

Re: Land Rover 1973 til sölu

Posted: 31.des 2013, 05:36
frá joisnaer
Subbi wrote:ef miðað er við myndina af vélini þá myndi ég halda þetta vera diesel mótor þar sem olíurör sjást þar á spíssum


já það virðist vera rétt hjá þér, sé bara illa á myndina þar sem hún er öll í móðu

Re: Land Rover 1973 til sölu

Posted: 03.jan 2014, 22:45
frá Hr.Cummins
Mjög greinilega hráolíusía þarna á myndinni, svo eru þetta að mér sýnist glóðarkerti líka og svo eins og áður hefur komið fram rör að spíssum... en það gæti líka verið BOSCH Jetronic innspýting...

Re: Land Rover 1973 til sölu

Posted: 12.jan 2014, 14:44
frá maggi ola
maggi ola wrote:Þessi er til sölu á 350.000 :)búið að fara í mótor, ny kúpling,bremsur,bremsrör, bara mála og raða saman.
gsm 8982883. Hann er Seldur:)
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 798&type=3