Síða 1 af 1

Suzuki Grand Vitara V6 2001

Posted: 12.des 2013, 00:54
frá jeppagæi
Er með til sölu Suzuki Grand Vitara V6 2001 árg. Ekinn 213.xxx km, beinskiptur, bensín. Bíllinn er á nýjum nagladekkjum og með nýlegt púst. Það er rafmagn í öllu og fjarstýrðar samlæsingar. Hann er einnig skoðaður með '14 miða. Mjög snyrtilegur bæði að utan sem innan.
Ásett verð: 550 þús.

Get sent myndir á mail ef áhugi.

Re: Suzuki Grand Vitara V6 2001

Posted: 17.des 2013, 11:38
frá andrifsig
Sælir,

getur þú sent myndir á andrifsig@gmail.com

kv,
Andri Freyr