Síða 1 af 1

Grand cherokee 38" v8

Posted: 08.des 2013, 12:31
frá ARNARF
vegna ófyrirsjáanlegra ástæðna verð ég að láta gullmolann fara

þetta er ss Jeep grand cherokee 38" breyttur

5,2l V8 og sjálfskiptur

1995 Árgerð með öllu sem þeir höfðu uppá að bjóða

leður og rafmagn í öllu

bíllinn er nýlega almálaður blá sanseraður

allar fóðringar demparar og spindilkúlur nýjar

nýtt í bremsum diskar + klossar

allar olíur nyjar og síur

stóri millikassinn selectrack með rwd möguleikanum

ný stigbretti kostuðu 60þkr voru sett undir í síðustu viku og drullusokkar

loftdæla

vinnuljós að aftan

britax kastarar að framan með parkljósum

bíllinn stendur á flottum Ground hawk 38"

svakalega góður bíll sem buið er að taka rosalega í gegn og fara 2 ferðir á honumeftir það

ath Annar cherokee getur fylgt með oltinn sem varahlutabíll hann er á sömu hlutföllum með sömu hásingar og leður innréttingu ofl ofl lika 5,2 v8 dettur í gang

ásett verð er 1100þ
staðgreitt 950þ

skoða öll skipti

6592881


Image

Image

Image

Re: Grand cherokee 38" v8

Posted: 08.des 2013, 20:00
frá kjhunter
Hvað er bíllinn keyrður í km. og hvaða hàsingar eru undir honum og eru einhverjar driflæsingar í honum?

Re: Grand cherokee 38" v8

Posted: 09.des 2013, 23:35
frá ARNARF
ekinn 200 skv mælir d35 og d30 orginal og ólæstur