Síða 1 af 1

Dodge Power Wagon 1980.

Posted: 13.nóv 2013, 08:44
frá Smári Kristjáns
Til sölu Dodge Power Wagon 150 árgerð 1980 í pörtum.
Grind af afturdrifs pickup lítið mál að breyta í 4x4.
Hús sandblásið og grunnað óryðgað.
Innri bretti smá ryð fremst í öðru.
Húdd strá heilt.
Framstykki óryðgað eins og hlíf yfir þurrkumótorum.
Hurðir og frambretti ný í pakkningum.
Skúffu vantar.
727 skifting nýupptekin þegar bílnum var lagt.
208 millikassi nýupptekinn þegar bílnum var lagt.
Dana 44 framhásing 4,56 hlutfall með nospin.
Afturhásing 91/4 4,56 hlutfall með sure grip chrysler læsingu.
Verð er 250-kall .
Það eru engar upplýsingar veittar nema í síma 8927219.

Re: Dodge Power Wagon 1980.

Posted: 04.des 2013, 21:55
frá Robert
Sæll,
er þessi en til, væriru til að selja bodið og grindina sér.
Langar í afturhjóla pikka. Var þessi ekki auglystur á 270 með mótor hérna einhverstaðar?

Re: Dodge Power Wagon 1980.

Posted: 05.des 2013, 10:28
frá Smári Kristjáns
Sæll hann er enn til og síminn hjá mér er 8927219