Síða 1 af 1

Ford Econoline 2004 46" myndir ný dekk

Posted: 27.okt 2013, 22:11
frá sfinnur
Til sölu Ford Econoline E350 2004 6.0 Dísel ekinn 220þ
Bíllinn er breyttur fyrir 46" dekk og er á 16x18 beadlockfelgum með ventil og krana, ný dekk.

Dana 60 að framan, fourlink og gormar, 5.13 hlutföll og loftlás
Dana 60 að aftan með 35 rilu öxla. Fourlink og loftpúdar, 5.13 hlutföll og loftlás

Tveggja stimpla nardi loftdæla og 20 lítra kútur, mælir á kút.
Loftpúðar að aftan með mæli fyrir hvorn púða, takkar inní bíl til að pumpa.

Aukarafkerfi, kastaragrind, 4 kastarar að framan.
Leiðsögumannakerfi með headsetti, vhf stöð tengd í 2 hátalara.

Það er búið að smíða kassa aftast fyrir neðan gólf, þar eru geymar, loftdæla og loftlokar.

Bíllinn er skoðaður með hópferðaskoðun fyrir 14 farþega.
Bílnum var breytt vorið 2011.

Það sem er búið að gera eða verður gert fyrir sölu:
Allar hjólalegur endurnýjaðar
Skipt um draglið að framan
Skipt um olíu og síur á vél, skiptingu og hásingum.

Með bílnum getur fylgt önnur afturhásing, Ford 10.25" með loftlás.

Ásett verð er 8.5m og óska ég eftir tilboði, skoða skipti á ódýrari.

S:6954697

Re: Ford Econoline 2004 46"

Posted: 03.jan 2014, 18:44
frá sfinnur
Tilboð óskast

Re: Ford Econoline 2004 46" myndir ný dekk

Posted: 06.jan 2014, 09:56
frá sfinnur
Gott staðgreiðsluverð :)

Re: Ford Econoline 2004 46" myndir ný dekk

Posted: 20.jan 2014, 22:40
frá sfinnur
Verd er ekkert heilagt, tilbod óskast.

Re: Ford Econoline 2004 46" myndir ný dekk

Posted: 03.feb 2014, 09:58
frá sfinnur
Myndir