Síða 1 af 1

FORD Escape 2005 lækkað verð

Posted: 26.mar 2014, 17:46
frá arrinori
Er með silfur grán Escape til sölu. Sídrifsbíll sem er rosalega góður í hálkunni. Hann er á slitnum GOOD YEAR dekkjum en það fylgja honum ný nagladekk af sömu tegund.
Við erum búin að eiga hann í rúm tvö ár og hefur hann þjónað okkur mjög vel.

Vél- 2,3 fjögurra sílendra
Skipting- sjálfskipting
Drif- sídrif
Eyðsla 9 til 11L
5 sæti
Iso fix Barna stóla festingar
Gott pláss fyrir farþega
rafmagn í rúðum og speglum

ÞAÐ SEM BÚIÐ ER AÐ GERA

Skipta um báðar hjólalegur að framan
spindil hægra megin að beiðni skoðunar manns en hann var í lagi
stírisenda hægra megin
hjólalegur að aftan og pakkdósir í aftur drifi.
báða ballans stangar upphengjur.
og eitthvað fleirra sem að ég er að gleima.
verð: 550þ

Arnór óli
Sími 8489799