Síða 1 af 1

Hilux 92 árg á 38" - Seldur

Posted: 04.okt 2013, 00:10
frá SkuliSteinn
1992 árg
Ekinn eitthvað um 280þús
Microskorin 38" Grownd Hawg dekk
Prófíltengi að aftan og framan
4 Hella kastarar að framan
Innan við 10.000km síðan það var skipt um mótor, púst, kúplingu og ýmislegt annað.
Nýtt drif sett undir í sumar.
Ekinn um 280þús
Beinskiptur
5.29 hlutföll
Loftdæla í húddi
Skoðaður til sept 2014
Pallhús er rautt en verður fljótlega málað svart
Auka mótor fylgir ásamt öxlum úr 4Runner

Image
Image

Þetta fína fellihýsi er til sölu líka, gætu farið saman í einhverjum skiptum þess vegna

Verð á Hilux 590þús

Skúli Steinn Vilbergsson
SkuliSteinn@hotmail.com
8683269

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 04.okt 2013, 00:56
frá SkuliSteinn
Þetta er bensínbíll

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 04.okt 2013, 15:30
frá siggi40
ég er búin að senda þér e-mail.. endilega vertu í bandi getur lika hrinkt í sima 8494367

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 07.okt 2013, 19:18
frá SkuliSteinn
Er ekki hrifinn af skiptum

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 13.okt 2013, 22:59
frá siggi40
hvað er mikið munstur eftir í dekjum? veistu eithvað sirka hvað búið er að keira á þeim?

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 14.okt 2013, 00:07
frá SkuliSteinn
Hef ekki mælt þau en þau eru í fínu standi, bíllinn hefur lítið verið notaður sem daily driver, bara sem fjallabíll, hefur verið geymdur númerslaus meirihluta árs og aðallega notaður í snjó

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 15.okt 2013, 22:11
frá SkuliSteinn
Framdrifið er soðið þannig að það er kaflæst, Xenon aðalljós

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 16.okt 2013, 18:48
frá siggi40
er ekki vont að keira hann þá svona í almennum akstri útá vegi?

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 16.okt 2013, 19:16
frá Bergthor93
siggi40 wrote:er ekki vont að keira hann þá svona í almennum akstri útá vegi?


Reynir eflaust að keyra hann í afturdrifinu,

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 22.okt 2013, 22:18
frá SkuliSteinn
Bara keyrður í afturdrifinu jú, bíllinn hefur lítið verið notaður í annað en jeppaferðir undanfarin ár

Re: Hilux 92 árg á 38"

Posted: 29.okt 2013, 00:04
frá bitra
Hvaða verðhugmyndir og kemur eitthvað til greina uppí
Kv
Sigfús
bitra3@gmail.com