Síða 1 af 1

Seldur

Posted: 24.sep 2013, 12:15
frá h212
Til sölu Ford f150 1993 árg.
38" breyttur.
beinskiptur 5 gíra með splunkunýrri kúplingu.
ekinn innan við 100 þúsund.
Vélin er 4.9 lítra línu sexa,togar mikið og er mjög sanngjörn í eyðslu.
Bíllinn stendur á lélegum 35" dekkjum.
bíllinn er númerslaus.
það er brotinn einn kanntur á honum ,brotin eru til.

verð 350

Sími 8968050.

Re: Ford 150 38"

Posted: 08.okt 2013, 18:53
frá h212
Það eru 4.88 hlutfoll

Re: Ford 150 38"

Posted: 09.okt 2013, 14:27
frá hjalti18
hvar er þessi bil á landinu og skoða þú einhver skifti

kv hjalti

Re: Ford 150 38"

Posted: 10.okt 2013, 10:36
frá h212
Hann er á selfossi og er alveg til í að skoða skipti.

Re: Ford 150 38"

Posted: 10.okt 2013, 16:24
frá toti567
Hvað er hann búinn að standa lengi? Er hægt að fá myndir að innan? torleifurotto@gmail.com . Og skoðaru skipti á þessum? viewtopic.php?f=29&t=19952

Re: Ford 150 38"

Posted: 11.okt 2013, 09:38
frá h212
endilega hringdu í 8968050 , ég er að auglýsa fyrir annan.

Re: Ford 150 38"

Posted: 20.okt 2013, 13:03
frá h212
hérna koma myndir innanúr bílnum.

Re: Ford 150 38"

Posted: 21.okt 2013, 14:10
frá SiggiHall
Fer hann í gang og keyrir?

Re: Ford 150 38"

Posted: 22.okt 2013, 19:21
frá h212
já hann fer í gang og keyrir