Síða 1 af 1

38" Hilux ExCab 2.4 TD Skoða skipti

Posted: 08.sep 2013, 21:10
frá Halli B
1990 Toyota Hilux Extra ca.b
2.4 Turbo diesel... Mótor ekinn um 2000 km frá upptekningu.
Bsk ....en syncro er orðið pínu slapt í 3ja.. en hann er vel keyranlegur og er notaður á hverjum degi án nokkura vandræða.
Skoðaður 14.
Boddý ekið 24x.xxx.
Geislaspilari m/ AUX in að framan, Fínir 6x9" hátalarar og DLS magnari
Stólar úr Imprezu GT eða WRX
eyðslan á bílnum er í kringum 10 l.
American racing léttmálmsfelgur!!
Er á 38" túttum sem eiga eitthvað eftir en eru frekar fúin.
Önnur hurðin er orðin frekar slöpp(sjá mynd),eitthvað ryð er í bílnum hér og þar og lakk hefur séð betri daga eins og gengur og gerist með þetta gamlann bíl.
Einhverjir partar af pústi eru nýir.
2 nýlegir geymar í bílnum.
Der.
Skyggni yfir hliðarrúðum.

Bílnum fylgir krómuð Kastaragrind að framan (pínu beygluð og tussulegen svo sem alltí lagi) Pallhús(blátt) og glænýr sviss m/2 lyklum( ekki það að hann þurfi en hann fylgir allavegana)

Verð er 600 kallm/ öllu og ég skoða skipti á : Bmw: E38, E39,Flottum E32.... Benz: Allt V8.. Allt sem er amerískt og RWD og Allir Fornbílar koma til greina


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: -///- 38" Hilux ExCab 2.4 TD Skoða skipti-///-

Posted: 09.sep 2013, 07:08
frá pallihjaltalin
viltu skipta á svona?https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=1925345

Re: 38" Hilux ExCab 2.4 TD Skoða skipti

Posted: 11.sep 2013, 22:41
frá audunn96
tekurðu 300 fyrir hann?

Re: 38" Hilux ExCab 2.4 TD Skoða skipti

Posted: 11.sep 2013, 23:56
frá magnusv
hvernig er pallurinn í þessum?

Re: 38" Hilux ExCab 2.4 TD Skoða skipti

Posted: 12.sep 2013, 19:12
frá audunn96
viltu skiptir á benz 1990 e230? það fylgja nýjir bremsu diskar og klossar með honum og allt i handbremsu og ný spindilkúla, og myndi kannski borga eitthvað á milli líka.

Re: 38" Hilux ExCab 2.4 TD Skoða skipti

Posted: 12.sep 2013, 20:08
frá Big Below
verð?

Re: 38" Hilux ExCab 2.4 TD Skoða skipti

Posted: 14.sep 2013, 02:12
frá Hfsd037
Það verður að segjast að þetta er svoldið gæjjalegur hilux.

Re: 38" Hilux ExCab 2.4 TD Skoða skipti

Posted: 14.sep 2013, 17:08
frá Magnús Þór
það stendur 600 í auglýsingunni

Re: 38" Hilux ExCab 2.4 TD Skoða skipti

Posted: 19.sep 2013, 12:57
frá Halli B
Afsakið hvað eg er lwngi að svara.. er buinn að vera netlaus en þessi er seldur og eg gæti sennilega verið buinn að selja hann 7 sinnum

Þakka áhugann

Kv.halli