seldur
Posted: 27.aug 2013, 22:58
Til sölu 38“ Toyota 4Runner



Er að spá í að selja djásnið ef viðunandi verð fæst fyrir eðalvagninn, Bíllinn var allur tekinn í gegn árið 2010 og var tilbúinn í Desember það ár.
Bíllinn hefur fengið mjög gott viðhald í minni eigu og á síðustu 20-30 þúsund km hef ég skipt um alveg helling í bílnum (fyrir utan uppgerðina á boddý og grind.) svo ég telji nú e-d upp þá má nefna:
Nýtt hedd var sett á rokkinn í 205þúsund.
Nýr vatnskassi í 260 þ.km frekar en 270 þ.km
Intercooler setur í
Nýtt 3“ sílsapúst (fylgir gamla aftur úr, nýlegt 3“ púst )
Ný uppteknir spíssar
Ný vatnsdæla
Ný tímareim
Nýjir Koni demparar allann hringinn,
nýjar hjólalegur að framan
nýjar hjólalegur í afturhásingu ásamt pakkdósum
ný upptekinn höfuðdæla (bremsu)
nýjir bremsudiskar að framan ásamt klossum
nýtt í bremsum að aftan
nýjir handbremsubarkar (alveg inní bíl)
nýjar spindilkúlur (allar)
allt nýtt í stýri (stýrisendar og upphengja)
ný millibilstöng
Stýrismaskína ný upptekinn
Nýjir geymar (öflugustu sem ég gat fengið miðað við stærð)
Ný upptekið framdrif ásamt ARB læsingu (5:29 hlutföll legur og pakkdósir)
Ný upptekið afturdrif ásamt ARB læsingu (5:29 hlutföll legur og pakkdósir)
Nýjir krossar í öllum sköftum
Endurnýjaðar lagnir fyrir miðstöð afturí
Ný olíupanna
Nýjir samsláttapúðar
Nýtt brakett í afturrúðu
Nýjir véla púðar
Nýtt miðstöðvareliment ásamt mótstöðu
Allt nýtt í olíutanki (áfyllingar rör, flotholt og annað sem fer í tankinn, pakkningar osfrv)
Nýr 90 ltr aukatankur ásamt dælu til að dæla á milli
Ný Viar loftdæla ásamt kút svo er þ.mælir inní bíl og pressóstat sem stöðvar dælu við ákv þrýst.
Nýr framstuðari (Toy orginal)
Nýr aftur stuðari ásamt hornum (Toy orginal)
Ný frambretti
AT drullusokkar allann hringinn
Nýjar perur í mælaborð og miðstöð
Ný framrúða ásamt listum
Svo er alveg pottþétt e-ð meira sem ég er búinn að skipta um bara man ekki alveg allt þegar þetta er skrifað.
Hér kemur smá listi af dóti sem er í/fylgir bílnum:
Nýleg 38“ nelgd AT dekk á 14“ breiðum felgum með kúluloka. Dekkin eru keyrð kannski 4000km
Ágætis 35“ dekk á ný pólýhúðuðum 12“breiðum felgum 2 ventla
Einsog kom fram áðan þá er Viar loftdæla í bílnum sem sér læsingum fyrir lofti og „loftbrú “ í húddinu ásamt hraðtengi fyrir slöngu til að dæla í dekk.
Bæði fram og aftur lás ARB
Setti lokur að framan og tók sjálfvirka vacumkerfið úr sambandi
Xenon aðalljós
Fjarstart með þjófavörn 2*fjarstýringar ásamt 2 lyklum
90 ltr aukatankur ásamt dælu
VHF, CB, CD (4*4 rásir á VHF)
GPS sveppur (tengi inní bíl)
Spiltengi framan og aftan
Dráttarkrókur.
Tölvuborð með Ram festingum
Vinnuljós allann hringinn
Kassi á topp
Toppgrind
Kastaragrind
4 kastarar að framan
Húddhlíf ásamt gluggahlífum (fylgir topphlíf f/topplúgu)
Filmaður
DLS magnari ásamt einhverjum 6*9 hátölurum (minnir 380W)
Alpine framhátalar (man ekki Wöttin)
Alpine mp3 Geislaspilari
Boost mælir
Afgashitamælir
Gul hliðarljós í stigbretti
Bíllinn er með dökkgráu leður innréttingu og sætum sem eru bara nokkuð góð
Innrétting er mjög góð, ekki útúr skrúfuð og rispuð
Búið er að hækka bílstjórasætið um örfáa sentimetra.
Það fylgir bílnum alveg helling af allskonar varahlutum, hef rifið 3 bíla og er þetta grams úr þeim:
Það fylgja stífur, drifsköft og hásing með rafmagnslás man ekki hlutföllin, tilvalið ef menn ætla að fara í hásingafærslu, sem ég hafði ekki tíma til að gera á sínum tíma.
Svo fylgja nokkur drif bæði fram og aftur í misjöfnu ástandi og tegundir
Allar rúður nema framrúða
Það fylgir aircon.dæla en á hana vantar braketið sem skrúfast á vélina.
Svo á ég framhjólalegur, stýrisenda reimar og e-d smá dót sem ég er með „til vara“ í bílnum
Inní varahlutum eru braket í afturhlera, avo til óryðgaðar afturhurðir og lítið ryðgaður hleri, galli við þessa bíla er að þessir hlutir ryðga meira en annað með tímanum.
Ég hef alltaf skipt reglulega um olíur á öllu og auðvita síur samkvæmt því.
Það sem er að bílnum er:
Það er sprunga í topplúgunni en það fylgir ný með.
Það mætti alveg setja 14“ felgurnar í polýhúðun (felgurnar eru krómhúðaðar og krómið orðið ljót)
Svo brotinn plastfesting á toppgrindinni fyrir skófluna
Grindinn í bílnum er alveg óaðfinnanleg og ekki til ryð í henni (enda af bíl sem keyrði aldrei um í salti), ég lokaði vel á milli grindar og boddýs til að minnka hættu á ryðmyndum á grind. Ég menjaði alla grindina og tektílhúðaði hana svo á eftir.
Nýji stuðararnir voru spreyjaðir með grjótmassa og svo tektíl að innan til að verja ryðmyndun á þeim, einnig setti ég hlífar til að hlífa þeim fyrir grjótkasti
Skoða má að kaupa bílinn með minni búnaði en þá lækkar verð eftir því
Bíllinn er í raun 95árg eða þ.e.a.s allt í honum vél, drifbúnaður osfrv. Eftir breytingar setti ég 91 árg af skráningu á bíllinn svo að styttra væri í fornbíla aldurinn, þannig að bifreiðagjöld falla niður við 25 ára aldur. Skráningin á 95 árg fylgir með.
Allt skítkast vel þegið
Ég er mjög stífur á einhverjum skiptum þannig að einhverjir franskir eða ítlaskir bílar koma ekki til greina sem og fjórhjól,hjól, sleðar, sportbátar, hestar og önnur vitleysa einsog sjoppulagerar og annað eins rugl.
Peningar virka alltaf best.....
Ég set á bílinn 1600 þúsund.
Nánar uppl Gunni 895-6676
Sendið mér einkaskilaboð ef þið eruð að spá í einhverjum skiptum
Fer á 1150 stgr með 38" dekkjum og án 35"dekkjum, toppkassa og einu kastarapari
Fer á 1050 stgr með 35" dekkjum og án 38"dekkjum, toppkassa og einu kastarapari



Er að spá í að selja djásnið ef viðunandi verð fæst fyrir eðalvagninn, Bíllinn var allur tekinn í gegn árið 2010 og var tilbúinn í Desember það ár.
Bíllinn hefur fengið mjög gott viðhald í minni eigu og á síðustu 20-30 þúsund km hef ég skipt um alveg helling í bílnum (fyrir utan uppgerðina á boddý og grind.) svo ég telji nú e-d upp þá má nefna:
Nýtt hedd var sett á rokkinn í 205þúsund.
Nýr vatnskassi í 260 þ.km frekar en 270 þ.km
Intercooler setur í
Nýtt 3“ sílsapúst (fylgir gamla aftur úr, nýlegt 3“ púst )
Ný uppteknir spíssar
Ný vatnsdæla
Ný tímareim
Nýjir Koni demparar allann hringinn,
nýjar hjólalegur að framan
nýjar hjólalegur í afturhásingu ásamt pakkdósum
ný upptekinn höfuðdæla (bremsu)
nýjir bremsudiskar að framan ásamt klossum
nýtt í bremsum að aftan
nýjir handbremsubarkar (alveg inní bíl)
nýjar spindilkúlur (allar)
allt nýtt í stýri (stýrisendar og upphengja)
ný millibilstöng
Stýrismaskína ný upptekinn
Nýjir geymar (öflugustu sem ég gat fengið miðað við stærð)
Ný upptekið framdrif ásamt ARB læsingu (5:29 hlutföll legur og pakkdósir)
Ný upptekið afturdrif ásamt ARB læsingu (5:29 hlutföll legur og pakkdósir)
Nýjir krossar í öllum sköftum
Endurnýjaðar lagnir fyrir miðstöð afturí
Ný olíupanna
Nýjir samsláttapúðar
Nýtt brakett í afturrúðu
Nýjir véla púðar
Nýtt miðstöðvareliment ásamt mótstöðu
Allt nýtt í olíutanki (áfyllingar rör, flotholt og annað sem fer í tankinn, pakkningar osfrv)
Nýr 90 ltr aukatankur ásamt dælu til að dæla á milli
Ný Viar loftdæla ásamt kút svo er þ.mælir inní bíl og pressóstat sem stöðvar dælu við ákv þrýst.
Nýr framstuðari (Toy orginal)
Nýr aftur stuðari ásamt hornum (Toy orginal)
Ný frambretti
AT drullusokkar allann hringinn
Nýjar perur í mælaborð og miðstöð
Ný framrúða ásamt listum
Svo er alveg pottþétt e-ð meira sem ég er búinn að skipta um bara man ekki alveg allt þegar þetta er skrifað.
Hér kemur smá listi af dóti sem er í/fylgir bílnum:
Nýleg 38“ nelgd AT dekk á 14“ breiðum felgum með kúluloka. Dekkin eru keyrð kannski 4000km
Ágætis 35“ dekk á ný pólýhúðuðum 12“breiðum felgum 2 ventla
Einsog kom fram áðan þá er Viar loftdæla í bílnum sem sér læsingum fyrir lofti og „loftbrú “ í húddinu ásamt hraðtengi fyrir slöngu til að dæla í dekk.
Bæði fram og aftur lás ARB
Setti lokur að framan og tók sjálfvirka vacumkerfið úr sambandi
Xenon aðalljós
Fjarstart með þjófavörn 2*fjarstýringar ásamt 2 lyklum
90 ltr aukatankur ásamt dælu
VHF, CB, CD (4*4 rásir á VHF)
GPS sveppur (tengi inní bíl)
Spiltengi framan og aftan
Dráttarkrókur.
Tölvuborð með Ram festingum
Vinnuljós allann hringinn
Kassi á topp
Toppgrind
Kastaragrind
4 kastarar að framan
Húddhlíf ásamt gluggahlífum (fylgir topphlíf f/topplúgu)
Filmaður
DLS magnari ásamt einhverjum 6*9 hátölurum (minnir 380W)
Alpine framhátalar (man ekki Wöttin)
Alpine mp3 Geislaspilari
Boost mælir
Afgashitamælir
Gul hliðarljós í stigbretti
Bíllinn er með dökkgráu leður innréttingu og sætum sem eru bara nokkuð góð
Innrétting er mjög góð, ekki útúr skrúfuð og rispuð
Búið er að hækka bílstjórasætið um örfáa sentimetra.
Það fylgir bílnum alveg helling af allskonar varahlutum, hef rifið 3 bíla og er þetta grams úr þeim:
Það fylgja stífur, drifsköft og hásing með rafmagnslás man ekki hlutföllin, tilvalið ef menn ætla að fara í hásingafærslu, sem ég hafði ekki tíma til að gera á sínum tíma.
Svo fylgja nokkur drif bæði fram og aftur í misjöfnu ástandi og tegundir
Allar rúður nema framrúða
Það fylgir aircon.dæla en á hana vantar braketið sem skrúfast á vélina.
Svo á ég framhjólalegur, stýrisenda reimar og e-d smá dót sem ég er með „til vara“ í bílnum
Inní varahlutum eru braket í afturhlera, avo til óryðgaðar afturhurðir og lítið ryðgaður hleri, galli við þessa bíla er að þessir hlutir ryðga meira en annað með tímanum.
Ég hef alltaf skipt reglulega um olíur á öllu og auðvita síur samkvæmt því.
Það sem er að bílnum er:
Það er sprunga í topplúgunni en það fylgir ný með.
Það mætti alveg setja 14“ felgurnar í polýhúðun (felgurnar eru krómhúðaðar og krómið orðið ljót)
Svo brotinn plastfesting á toppgrindinni fyrir skófluna
Grindinn í bílnum er alveg óaðfinnanleg og ekki til ryð í henni (enda af bíl sem keyrði aldrei um í salti), ég lokaði vel á milli grindar og boddýs til að minnka hættu á ryðmyndum á grind. Ég menjaði alla grindina og tektílhúðaði hana svo á eftir.
Nýji stuðararnir voru spreyjaðir með grjótmassa og svo tektíl að innan til að verja ryðmyndun á þeim, einnig setti ég hlífar til að hlífa þeim fyrir grjótkasti
Skoða má að kaupa bílinn með minni búnaði en þá lækkar verð eftir því
Bíllinn er í raun 95árg eða þ.e.a.s allt í honum vél, drifbúnaður osfrv. Eftir breytingar setti ég 91 árg af skráningu á bíllinn svo að styttra væri í fornbíla aldurinn, þannig að bifreiðagjöld falla niður við 25 ára aldur. Skráningin á 95 árg fylgir með.
Allt skítkast vel þegið
Ég er mjög stífur á einhverjum skiptum þannig að einhverjir franskir eða ítlaskir bílar koma ekki til greina sem og fjórhjól,hjól, sleðar, sportbátar, hestar og önnur vitleysa einsog sjoppulagerar og annað eins rugl.
Peningar virka alltaf best.....
Ég set á bílinn 1600 þúsund.
Nánar uppl Gunni 895-6676
Sendið mér einkaskilaboð ef þið eruð að spá í einhverjum skiptum
Fer á 1150 stgr með 38" dekkjum og án 35"dekkjum, toppkassa og einu kastarapari
Fer á 1050 stgr með 35" dekkjum og án 38"dekkjum, toppkassa og einu kastarapari