Síða 1 af 1

TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 24.aug 2013, 20:09
frá Grásleppa
Til sölu er þessi GMC árgerð 1974 sem er kominn með 1989 framenda. Í honum er 6,2 dísel, beinskiptur 4 gíra. Bíllinn er 38" breyttur og var í eigu Ragnars Valssonar upphaflega, sem innréttaði hann og breytti. Í bílnum er eldunaraðstaða, snúningsstólar, rafmagn í rúðum, svefn aðstaða, gírspil framan á honum og extra hár toppur. Bíllinn er með skoðun 2015 (fornbíll) Þarfnast einhverra ryðbætinga. Verðið er 350.000 staðgreitt. Allar frekari upplýsingar fást eftir klukkan 20:00 alla daga í síma 772-2929 Emil. Bíllinn er staðsettur á Hvolsvelli.

IMG_1446.JPG
IMG_1446.JPG (116.12 KiB) Viewed 4633 times


IMG_1445.JPG
IMG_1445.JPG (111.21 KiB) Viewed 4633 times


IMG_1444.JPG
IMG_1444.JPG (145.35 KiB) Viewed 4633 times


IMG_1441.JPG
IMG_1441.JPG (106.11 KiB) Viewed 4633 times


IMG_1443.JPG
IMG_1443.JPG (99.65 KiB) Viewed 4633 times


IMG_1442.JPG
IMG_1442.JPG (124.55 KiB) Viewed 4633 times

Re: TS GMC RallyWagon 1974

Posted: 24.aug 2013, 20:11
frá Grásleppa
Eitthvað fór þetta ekki alveg eins og fara átti en myndirnar sýna svona nokkurnveginn hvað um er að ræða.

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 25.aug 2013, 12:38
frá Grásleppa
Hvar er þessi takki til að senda auglýsinguna upp eiginlega?

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 25.aug 2013, 20:52
frá feti
er þetta afturdrifinn bíll, ertu til í einhver skipti.... getur sent mér upplýsingar á svei@kopasker.is :)

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 25.aug 2013, 21:04
frá hobo
Grásleppa wrote:Hvar er þessi takki til að senda auglýsinguna upp eiginlega?


Það þarf að líða sólarhringur á milli til að geta fært auglýsingu upp með hnappnum. Enda algjör óþarfi að uppfæra auglýsingar oftar en það.

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 26.aug 2013, 01:01
frá Grásleppa
hobo wrote:
Grásleppa wrote:Hvar er þessi takki til að senda auglýsinguna upp eiginlega?


Það þarf að líða sólarhringur á milli til að geta fært auglýsingu upp með hnappnum. Enda algjör óþarfi að uppfæra auglýsingar oftar en það.

Skil þig.. takk fyrir þetta

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 26.aug 2013, 15:17
frá feti
Og ég spurði EKKI hehe.... það á víst að lesa auglýsinguna ALLA ekki bara kíkja á verðmiðann :)

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 28.aug 2013, 00:19
frá Grásleppa
Kemur fyrir á bestu bæjum kallinn minn :)

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 30.aug 2013, 12:36
frá tobbi23
Skoðarðu skipti á 2001 Subaru Legacy sedan?
Tobbi 8665185

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 29.sep 2013, 22:38
frá Grásleppa
Þú átt einkaskilaboð.

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 30.sep 2013, 09:17
frá örninn
kvaða hásigar eru undir honum.

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Posted: 30.sep 2013, 20:07
frá Grásleppa
Er nú ekki viss um það, sennilega best að þú hringir í eigandann, númerið hans er gefið upp í auglýsinguni.