Síða 1 af 1

Toyota 4Runner, '93 á 35" dekkjum til sölu

Posted: 12.aug 2013, 11:44
frá gsh1
Til sölu Toyota 4Runner árgerð 1993, á 35" dekkjum.
Ekinn tæplega 239 þús.
Beinskiptur
Með loftdælu
Bensín
Skoðaður '14, (fór athugasemdalaust í gegnum skoðun)

Góður jeppi sem hugsað hefur verið vel um, á nóg eftir.

Ásett verð 400 þús. eða tilboð

Gunnar 8439980 eða gsh1@hi.is