Síða 1 af 1

Vill einhver skipta við okkur?

Posted: 27.maí 2013, 12:57
frá eyberg
Er með þennan.
Þetta er Vw Golf Vr6 1993 og eini golfin á landinu sem er framhjóla drifin vr6 og það eru aðeins 4 vr6 golf mk3 bíla á Íslandi.
Hann verður komin með 14 miða í vikuni
Meira hér.
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=34&t=18305

Image

Er þá að skoð slétt skipti, veit ekki hvað ég á að setja á svona eðal grip.

Re: Vill einhver skipta við okkur?

Posted: 27.maí 2013, 18:59
frá dazy crazy
Viltu skipta á sléttu á hilux 2.4d double cab?