Bilaður Pajero til sölu


Höfundur þráðar
redone
Innlegg: 7
Skráður: 22.mar 2013, 16:44
Fullt nafn: Hannes Ármannsson

Bilaður Pajero til sölu

Postfrá redone » 23.maí 2013, 19:35

Er með bilaðan '98 Pajero 2,8 diesel, en það sem er að svona alvarlegast er að headpakkningin er farinn, held að headdið sé í lagi allavega er enginn skrítinn gangur í vélinni, svo eru frambrettinn dáldið ryðguð og þarf að fara í bremsudiskana, annars eru dekkinn undir bílnum nýleg 33" dekk frá BF Goodrich ef ég man rétt, og eru ný glóðarkerti frá NGK, fyrir utan ryðið á brettunum er lakkið samt nokkuð gott miðað við 15 ára gamlan bíl held ég.
Veit ekki alveg hvað ég á að þora að setja á hann kannski svona 250 bara fyrir dekkinn og það sem ég hef eytt i hann, annars hlusta ég á flest tilboð eða skipti.
691-6891 Hannes.



Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur