Síða 1 af 1

Jeep Wrangler 1991

Posted: 14.maí 2013, 09:43
frá mberg
Er að flytja erlendis og neyðist til þess að selja Wranglerinn minn.

Jeep Wrangler 1991 model. Keyrður 174 þúsund. 5 gíra beinskiptur, fjórhjóladrifinn. Bíllinn var tekinn allur í gegn 2011. Sprautaður hvítur og svartur, innréttingin máluð svört. Breytt á 35" dekk og kannta. Bíllinn þarfnast smá viðhalds núna en aftari hjöruliður í framskafti er ónýtur og dragliðurinn lélegur, Það er slag í afturhjólalegum (sennilega komin útfyrir mörk), spindilkúlur h/m ónýtar báðar og stýrisdempari ónýtur.

Fer á 750 staðgreitt. Til vara óska ég eftir aðila sem er tilbúinn að gera við hann fyrir mig fyrir sanngjarnt verð. Getið haft samband við mig í 863-9044 eða á email í mb@44.is

Image

Image

Image

Image

Re: Jeep Wrangler 1991

Posted: 18.maí 2013, 01:55
frá monster
viltu eh i staðinn?

Re: Jeep Wrangler 1991

Posted: 18.maí 2013, 12:48
frá KristjánMar
4.0 HO vélin ?

er þetta ekki soldið hátt verð miða við það sem þarf að laga í þessum ?

er hann alveg keyranlegur svona eða þarf maður kerru til að ná í hann?

er ekki færasti i jeppamálum en hrikalega fallegur þessi.

Re: Jeep Wrangler 1991

Posted: 27.sep 2014, 18:33
frá addigumm
Er þessi seldur ?

Re: Jeep Wrangler 1991

Posted: 02.okt 2014, 22:06
frá mberg
Þessi er seldur